„Þetta er mjög óþægilegt“ Snorri Másson skrifar 22. júní 2022 21:10 Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“ Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“
Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26