Staðfesti gæsluvarðhald vegna brota gegn sextán stúlkum Árni Sæberg skrifar 27. maí 2022 19:09 Maðurinn er sakaður um að hafa haft samband við fjölda ólögráða stúlkna á samfélagsmiðlinum Snapchat og viðhaft við þær samskipti kynferðislegs eðlis. Landsréttur hefur staðfest úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald manns á sjötugsaldri sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn sextán stúlkum. Sú yngsta er aðeins ellefu ára gömul. Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 9. desember síðastliðnum og Landsréttur hefur nú staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis að hann sæti gæsluvarðhaldi til 20. júní næstkomandi. Maðurinn kærði úrskurðinn og hefur ætíð neitað sök. Hann var fyrst handtekinn í júní árið 2021 fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði hér á landi og erlendis. Hann var einn af þeim sem reyndu að hitta þrettán ára gamla tálbeitu í fréttaskýringaþættingum Kompás árið 2006. Þann 2. mars síðastliðinn var maðurinn svo ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu stúlkum með því að hafa sent þeim skilaboð af kynferðislegum toga gegnum samskiptaforrit. Þá var gefin út önnur ákæra á hendur honum þann 29. sama mánaðar fyrir brot gegn sjö stúlkum. Ákært var fyrir brot gegn einni stúlku í báðum ákærum og eru meint fórnarlömb mannsins því sextán talsins. Í staðfestum úrskurði héraðsdóms segir að rökstuddur grunur sé um að maðurinn hafi gerst sekur um þau brot sem hann er ákærður fyrir og að ætla megi að maðurinn haldi brotum sínum áfram verði hann látinn laus. Úrskurð Landsréttar má lesa hér. Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Maðurinn hefur sætt gæsluvarðhaldi frá 9. desember síðastliðnum og Landsréttur hefur nú staðfest úrskurð héraðsdóms þess efnis að hann sæti gæsluvarðhaldi til 20. júní næstkomandi. Maðurinn kærði úrskurðinn og hefur ætíð neitað sök. Hann var fyrst handtekinn í júní árið 2021 fyrir að hafa sett sig í samband við fimm ólögráða stúlkur í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat. Maðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði hér á landi og erlendis. Hann var einn af þeim sem reyndu að hitta þrettán ára gamla tálbeitu í fréttaskýringaþættingum Kompás árið 2006. Þann 2. mars síðastliðinn var maðurinn svo ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu stúlkum með því að hafa sent þeim skilaboð af kynferðislegum toga gegnum samskiptaforrit. Þá var gefin út önnur ákæra á hendur honum þann 29. sama mánaðar fyrir brot gegn sjö stúlkum. Ákært var fyrir brot gegn einni stúlku í báðum ákærum og eru meint fórnarlömb mannsins því sextán talsins. Í staðfestum úrskurði héraðsdóms segir að rökstuddur grunur sé um að maðurinn hafi gerst sekur um þau brot sem hann er ákærður fyrir og að ætla megi að maðurinn haldi brotum sínum áfram verði hann látinn laus. Úrskurð Landsréttar má lesa hér.
Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira