Veikindaleyfi fyrir konur með mikla tíðaverki á teikniborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2022 09:38 Læknisvottorð þyrfti til að konur með mikla tíðaverki gætu fengið veikindadaga. Vísir/Getty Spænska þingið er nú með frumvarp til umfjöllunar sem veitti konum með mikla tíðaverki þrjá til fimm veikindadaga á mánuði. Verði frumvarpið að lögum verða þau fyrsta lög sinnar tegundar í Evrópu. Til stendur að kynna frumvarpið í ríkisstjórn Spánar í byrjun næstu viku. Það er hluti af stærri umbótum á lögum um frjósemisheilsu þar sem meðal annars eru lagðar til breytingar á lögum um þungunarrof, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til að eiga rétt á veikindadögum vegna tíðaverkja þyrftu konur að fá vottorð frá lækni. Væru verkirnir sérstaklega skæðir væri möguleiki á að fjölga veikindadögunum úr þremur í fimm. Réttur á ekki að ná til kvenna sem fá minni óþægindi. Enn er aðeins um frumvarpsdrög að ræða og gæti það því tekið breytingum ennþá. Stærra frumvarpið um frjósemisheilsu leggur einnig til afnám virðisaukaskatts á tíðavörur og að boðið verði upp á þær í opinberum stofnunum eins og skólum og fangelsum. Þá er lagt til greitt fæðingarorlof fyrir fæðingu barns. Þá kveður frumvarpið á um að afnema kröfur um að stúlkur þurfi að hafa náð sextán ára aldri til að fá að gangast undir þungunarrof án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Einnig verða afnumdar kröfur um að konur þurfi að bíða í þrjá daga eftir þungunarrofi og að þær verði að veita á opinberum heilbrigðisstofunum. Kaþólskir læknar fá áfram heimild til þess að neita að framkvæmda þungunarrof af trúarlegum ástæðum. Spánn Kvenheilsa Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Til stendur að kynna frumvarpið í ríkisstjórn Spánar í byrjun næstu viku. Það er hluti af stærri umbótum á lögum um frjósemisheilsu þar sem meðal annars eru lagðar til breytingar á lögum um þungunarrof, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til að eiga rétt á veikindadögum vegna tíðaverkja þyrftu konur að fá vottorð frá lækni. Væru verkirnir sérstaklega skæðir væri möguleiki á að fjölga veikindadögunum úr þremur í fimm. Réttur á ekki að ná til kvenna sem fá minni óþægindi. Enn er aðeins um frumvarpsdrög að ræða og gæti það því tekið breytingum ennþá. Stærra frumvarpið um frjósemisheilsu leggur einnig til afnám virðisaukaskatts á tíðavörur og að boðið verði upp á þær í opinberum stofnunum eins og skólum og fangelsum. Þá er lagt til greitt fæðingarorlof fyrir fæðingu barns. Þá kveður frumvarpið á um að afnema kröfur um að stúlkur þurfi að hafa náð sextán ára aldri til að fá að gangast undir þungunarrof án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Einnig verða afnumdar kröfur um að konur þurfi að bíða í þrjá daga eftir þungunarrofi og að þær verði að veita á opinberum heilbrigðisstofunum. Kaþólskir læknar fá áfram heimild til þess að neita að framkvæmda þungunarrof af trúarlegum ástæðum.
Spánn Kvenheilsa Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila