Bíða með að taka afstöðu þangað til eftir kosningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2022 13:33 Úr greinargerð Yrki arkitekta sem send var inn til skipulagsráðs Akureyrar. Húsið með rauða þakið er friðað og ekki má fjarlægja það. Yrki arkitektar Það bíður nýs skipulagsráðs Akureyrarbæjar að taka afstöðu til uppfærða hugmynda um uppbyggingu fjölbýlishúsa á útsýnislóðum við Tónatröð á Akureyri, vegna ákvörðunar Minjastofnunar um að ekki megi fjarlægja aldursfriðað hús sem fyrir er. Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag. Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag.
Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11
Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00