Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 12:06 Breiðablik skoraði fimm upp á Skaga. Vísir/Hulda Margrét Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira
Keflavík og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í mögnuðum leik. Magnús Þór Magnússon, fyrirliði heimamanna, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik er staðan var 2-0. ÍBV breytti stöðunni í 2-3 en Adam Árni Róbertsson jafnaði fyrir Keflavík í blálokin. Á Akranesi var sjóðandi heitt lið Breiðabliks í heimsókn. Talandi um sjóðandi heitt, það er enginn jafn heitur og Ísak Snær Þorvaldsson þessa dagana. Hann skoraði tvívegis í frábærum 5-1 sigri gestanna og með smá heppni hefði Ísak Snær eflaust getað fullkomnað þrennu sína. Önnur mörk skoruðu Kristinn Steindórsson, Dagur Dan Þórhallsson og Anton Logi Lúðvíksson. Mark heimamanna var sjálfsmark frá Viktori Erni Margeirssyni. Klippa: ÍA 1-5 Breiðablik Miðvörður KA, Oleksiy Bykov, sá rautt í 0-0 jafntefli KR og KA í Bestu deild karla. Hann rak þá höfuðið í Kjartan Henry Finnbogason eftir að boltinn var úr leik. Atvikið sem og viðtal við Kjartan Henry eftir leik má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Kjartan Henry og rautt á Bykov Þá skoraði KR mark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Dæmi hver fyrir sig. Klippa: Rangstöðu mark KR Að lokum gerðu Stjarnan og Fram 1-1 jafntefli í Garðabæ. Guðmundur Magnússon kom gestunum yfir en Emil Atlason jafnaði metin. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 1-1 Fram Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn KR ÍA Keflavík ÍF Stjarnan Breiðablik ÍBV Fram Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Sjá meira