Hildur eða Dagur? Karl Guðlaugsson skrifar 8. maí 2022 09:31 Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Sum mál eru landsmálapólitík og önnur eru borgarmálapólitík en stundum skarast þessir málaflokkar. Þannig er flugvallarmálið lands- og borgarpólitík og kemur ekki Reykvíkingum einum við og Íslandsbankamálið er dæmi um mál sem hefur ekkert með bæjar- og borgarpólitík að gera. Því þarf ég ekki að vera bundinn af því að kjósa það sama í sveitarstjórnarkosningum og Alþingiskosningum. Haft var eftir góðum þáverandi Sjálfstæðismanni sem núna er þingmaður annars flokks að það væri ekkert mál að deila við pólitíska andstæðinga sína í öðrum flokkum, en nöturlegt að þurfa að sitja undir og kljást við skítinn, flokkadrættina og baktalið í eigin flokki. Núna, akkúrat núna, er tæp vika til borgarstjórnarkosninga og fráfarandi forystumaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík getur ekki einu sinni staðið heill með nýjum forystumanni Hildi Björnsdóttur eins og lesa má á Visi.is. Davíð, Bolli, Morgunblaðselítan, Bjarna-armurinn, Guðlaugs-armurinn eða hvað þetta nú heitir allt saman. Geta ekki sundraðir Sjálfstæðismenn grafið stríðsöxina í eina viku og staðið allir saman um að kjósa Hildi. Borgarstjórnarkosningarnar snúast einmitt bara um val milli tveggja borgarstjóraefna. Ef það er „bara best“ að kjósa Dag þá geta kjósendur kosið alla aðra flokka en Sjálfstæðisflokkinn, en ef fólk vill að Hildur eigi möguleika á meirihlutasamstarfi við aðra flokka, er eini möguleikinn að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þitt er valið kjósandi góður og svaraðu nú spurningunni viltu Hildi eða Dag? Höfundur er áhugamaður um pólitík.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar