Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 11:00 Arnór Smárason reyndist hetja Vals í 2-1 sigri á ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. Valur 2-1 ÍBV Valsmenn unnu nauman 2-1 sigur á nýliðum ÍBV. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir með góðu skoti fyrir utan teig. Sigurður Arnar Magnússon jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu en varamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmarkið með góðu vinstri fótar skoti fyrir utan teig eftir að Guðmundur Andri lagði boltann snyrtilega á hann. Klippa: Besta deildin: Valur 2-1 ÍBV Breiðablik 4-1 Keflavík Ísak Snær Þorvaldsson byrjar vel í Kópavogi en hann var að spila sem hálfgerður vinstri vængmaður. Hann skoraði tvö skallamörk áður en Viktor Karl Einarsson kom Blikum 3-0 yfir. Jason Daði Svanþórsson bætti við fjórða markinu áður en Patrik Johannesen minnkaði muninn fyrir gestina. Klippa: Besta deildin: Breiðablik 4-1 Keflavík Stjarnan 2-2 ÍA Gísli Laxdal Unnarsson kom Skagamönnum yfir áður en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin. Óskar Örn Hauksson kom Stjörnunni yfir – 19. tímabilið í röð sem hann skorar í efstu deild – en Kaj Leo Í Bartalstovu jafnaði metin fyrir gestina undir lok leiks. Klippa: Besta deildin: Stjarnan 2-2 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur ÍBV Keflavík ÍF Breiðablik Stjarnan ÍA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira
Valur 2-1 ÍBV Valsmenn unnu nauman 2-1 sigur á nýliðum ÍBV. Guðmundur Andri Tryggvason kom Val yfir með góðu skoti fyrir utan teig. Sigurður Arnar Magnússon jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu en varamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmarkið með góðu vinstri fótar skoti fyrir utan teig eftir að Guðmundur Andri lagði boltann snyrtilega á hann. Klippa: Besta deildin: Valur 2-1 ÍBV Breiðablik 4-1 Keflavík Ísak Snær Þorvaldsson byrjar vel í Kópavogi en hann var að spila sem hálfgerður vinstri vængmaður. Hann skoraði tvö skallamörk áður en Viktor Karl Einarsson kom Blikum 3-0 yfir. Jason Daði Svanþórsson bætti við fjórða markinu áður en Patrik Johannesen minnkaði muninn fyrir gestina. Klippa: Besta deildin: Breiðablik 4-1 Keflavík Stjarnan 2-2 ÍA Gísli Laxdal Unnarsson kom Skagamönnum yfir áður en Jóhann Árni Gunnarsson jafnaði metin. Óskar Örn Hauksson kom Stjörnunni yfir – 19. tímabilið í röð sem hann skorar í efstu deild – en Kaj Leo Í Bartalstovu jafnaði metin fyrir gestina undir lok leiks. Klippa: Besta deildin: Stjarnan 2-2 ÍA Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur ÍBV Keflavík ÍF Breiðablik Stjarnan ÍA Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Leik lokið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira