Lögbrjóturinn Útlendingastofnun Jón Frímann Jónsson skrifar 8. apríl 2022 08:30 Mál bandarísku konunnar Kyana Sue Powers sýnir á mjög skilvirkan hátt og augljósan hátt hvernig Útlendingastofnun stundar það kerfisbundið að níðast á þeim sem vilja flytja til Íslands og búa á Íslandi. Ég eins og aðrir hef aðeins lesið um þetta mál í fjölmiðlum en ljóst er að Útlendingastofnun fer að meirihluta á móti lögum um útlendinga (80/2016). Þar sem þar er að finna ýmsar leiðir og heimildir til þess að fresta brottvísun Kyana Sue á meðan mál hennar er í vinnslu. Sú fullyrðing Útlendingastofnunar að þessi kona sé ekki sérfræðingur í samfélagsmiðlum er fáránleg, þar sem í reynd þá eru ekki til neinir sérfræðingar í samfélagsmiðlum, enda hafa samfélagsmiðlar eins og þeir eru í dag aðeins verið til síðan árið 2018, það er ekki nægur tími til þess að fá fram sérfræðinga. Vinnumálastofnun er einnig lögbrjótur í þessu máli. Þar sem þau virðast gera konunni og lögfræðingi hennar eins erfitt fyrir þeim að sækja um atvinnuleyfi eins mögulegt og hægt er. Svona hegðun opinberrar stofnunar á ekki að líðast og það hreinlega þarf rannsókn óháðs eftirlits til þess að komast að því hvað er í gangi þarna og reka síðan þá með skömm sem bera ábyrgð á þessu. Málefni útlendinga á Íslandi eru ekki í lagi og ástæðan er sú að fordómar, kynþáttahatur og annar viðbjóður einkennir alla vinnslu íslenska ríksins á þessum málaflokki og þannig hefur það verið í marga áratugi. Nýlegt frumvarp Innanríkisráðherra um útlendinga er nýjasta dæmið í þessari ógeðisherferð rasista á Íslandi gegn útlendingum sem vilja búa á Íslandi. Það er löngu kominn tími til þess að þessu verði breytt og tekið verði á þessum málum með virðingu og með lögmætum hætti. Ríkisstofnun sem brýtur lög viljandi er stjórnlaus ríkisstofnun og þar ber að skipta um yfirmenn og alla stjórn. Það eru fleiri ríkisstofnanir á Íslandi sem brjóta lög stöðugt, eins og nýlegir dómar í hæstarétti sýna. Það er mögulegt að það þurfi að dæma Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun fyrir hæstarétti svo að þær láti af þessum lögbrotum sínum. Það á að leyfa Kyana Sue að búa á Íslandi. Þar sem augljóst er að hún vill búa á Íslandi, í öllum storminum og öðru sem fylgir því að búa á Íslandi. Hvorki Útlendingastofnun eða Vinnumálastofnun ættu að standa í vegi fyrir henni. Það er ljóst að Kyana hefur skapað sér sína eigin vinnu og hefur alveg ágætt úr því starfi. Þessi þvermóðska Útlendingastofnunar og Vinnumálastofnunar er því fáránleg og ekki í samræmi við staðreyndir og rök eins og þetta er sett fram í fjölmiðlum. Rökleysi er oft notað hjá báðum þessum stofnunum til þess að réttlæta ákvarðanir miðað við önnur mál sem hafa komið fram í fjölmiðlum á undanförnum árum. Síðan er ríkisstofnun eins og Útlendingastofnun eitthvað sem mun á næstu áratugum tilheyra fortíðinni. Heimurinn er að breytast og eitt af því sem mun hverfa eru rasískar ríkisstofnanir sem stjórna og gefa fólki leyfi til þess að flytja á milli landa. Heimurinn breytist því miður of hægt en þetta mun gerast á endanum. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Skoðun Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Skoðun Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Skoðun Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Mál bandarísku konunnar Kyana Sue Powers sýnir á mjög skilvirkan hátt og augljósan hátt hvernig Útlendingastofnun stundar það kerfisbundið að níðast á þeim sem vilja flytja til Íslands og búa á Íslandi. Ég eins og aðrir hef aðeins lesið um þetta mál í fjölmiðlum en ljóst er að Útlendingastofnun fer að meirihluta á móti lögum um útlendinga (80/2016). Þar sem þar er að finna ýmsar leiðir og heimildir til þess að fresta brottvísun Kyana Sue á meðan mál hennar er í vinnslu. Sú fullyrðing Útlendingastofnunar að þessi kona sé ekki sérfræðingur í samfélagsmiðlum er fáránleg, þar sem í reynd þá eru ekki til neinir sérfræðingar í samfélagsmiðlum, enda hafa samfélagsmiðlar eins og þeir eru í dag aðeins verið til síðan árið 2018, það er ekki nægur tími til þess að fá fram sérfræðinga. Vinnumálastofnun er einnig lögbrjótur í þessu máli. Þar sem þau virðast gera konunni og lögfræðingi hennar eins erfitt fyrir þeim að sækja um atvinnuleyfi eins mögulegt og hægt er. Svona hegðun opinberrar stofnunar á ekki að líðast og það hreinlega þarf rannsókn óháðs eftirlits til þess að komast að því hvað er í gangi þarna og reka síðan þá með skömm sem bera ábyrgð á þessu. Málefni útlendinga á Íslandi eru ekki í lagi og ástæðan er sú að fordómar, kynþáttahatur og annar viðbjóður einkennir alla vinnslu íslenska ríksins á þessum málaflokki og þannig hefur það verið í marga áratugi. Nýlegt frumvarp Innanríkisráðherra um útlendinga er nýjasta dæmið í þessari ógeðisherferð rasista á Íslandi gegn útlendingum sem vilja búa á Íslandi. Það er löngu kominn tími til þess að þessu verði breytt og tekið verði á þessum málum með virðingu og með lögmætum hætti. Ríkisstofnun sem brýtur lög viljandi er stjórnlaus ríkisstofnun og þar ber að skipta um yfirmenn og alla stjórn. Það eru fleiri ríkisstofnanir á Íslandi sem brjóta lög stöðugt, eins og nýlegir dómar í hæstarétti sýna. Það er mögulegt að það þurfi að dæma Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun fyrir hæstarétti svo að þær láti af þessum lögbrotum sínum. Það á að leyfa Kyana Sue að búa á Íslandi. Þar sem augljóst er að hún vill búa á Íslandi, í öllum storminum og öðru sem fylgir því að búa á Íslandi. Hvorki Útlendingastofnun eða Vinnumálastofnun ættu að standa í vegi fyrir henni. Það er ljóst að Kyana hefur skapað sér sína eigin vinnu og hefur alveg ágætt úr því starfi. Þessi þvermóðska Útlendingastofnunar og Vinnumálastofnunar er því fáránleg og ekki í samræmi við staðreyndir og rök eins og þetta er sett fram í fjölmiðlum. Rökleysi er oft notað hjá báðum þessum stofnunum til þess að réttlæta ákvarðanir miðað við önnur mál sem hafa komið fram í fjölmiðlum á undanförnum árum. Síðan er ríkisstofnun eins og Útlendingastofnun eitthvað sem mun á næstu áratugum tilheyra fortíðinni. Heimurinn er að breytast og eitt af því sem mun hverfa eru rasískar ríkisstofnanir sem stjórna og gefa fólki leyfi til þess að flytja á milli landa. Heimurinn breytist því miður of hægt en þetta mun gerast á endanum. Höfundur er rithöfundur.
Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar