Sóley ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 12:58 Sóley Kaldal. Stjr Sóley Kaldal hefur verið ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum hjá matvælaráðuneytinu. Síðustu ár hefur hún leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni. Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu kemur fram að Sóley sé áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hafi víðtæka þekkingu á greiningarvinnu. Hún hafi meðal ananrs unnið að greiningum á öryggi íslenskra hafsvæða og ráðgjöf um kerfislægar úrbætur. „Sóley útskrifaðist 2020 með M.A.S. gráðu í alþjóðasamskiptum frá Yale háskóla og úr diplómanámi 2018 í stefnumótunaraðferðum byggðum á sannreyndum staðreyndum frá Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Maastricht í Hollandi. Einnig úr diplómanámi 2017 í hafrétti og stefnumótun frá Rhodes Academy of Ocean‘s Law and Policy í Grikklandi. Árið 2011 útskrifaðist hún með M.Sc. gráðu í áhættustýringu og öryggisverkfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð, 2008 með diplómu á meistarastigi í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands, 2007 með B.Sc. gráðu í eðlisfræði og B.A gráðu í heimspeki sama ár. Síðan 2016 hefur Sóley leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni þar sem áhersla hefur verið lögð á norðurslóðamál og þjóðaröryggi. Hún hefur einnig veitt þjóðaröryggisráði ráðgjöf frá stofnun þess og komið að fjölmörgum verkefnum sem snúa að öryggi og hagsmunum Íslands og íslenskra hafsvæða,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Stjórnsýsla Landhelgisgæslan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu kemur fram að Sóley sé áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hafi víðtæka þekkingu á greiningarvinnu. Hún hafi meðal ananrs unnið að greiningum á öryggi íslenskra hafsvæða og ráðgjöf um kerfislægar úrbætur. „Sóley útskrifaðist 2020 með M.A.S. gráðu í alþjóðasamskiptum frá Yale háskóla og úr diplómanámi 2018 í stefnumótunaraðferðum byggðum á sannreyndum staðreyndum frá Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Maastricht í Hollandi. Einnig úr diplómanámi 2017 í hafrétti og stefnumótun frá Rhodes Academy of Ocean‘s Law and Policy í Grikklandi. Árið 2011 útskrifaðist hún með M.Sc. gráðu í áhættustýringu og öryggisverkfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð, 2008 með diplómu á meistarastigi í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands, 2007 með B.Sc. gráðu í eðlisfræði og B.A gráðu í heimspeki sama ár. Síðan 2016 hefur Sóley leitt alþjóðasamskipti hjá Landhelgisgæslunni þar sem áhersla hefur verið lögð á norðurslóðamál og þjóðaröryggi. Hún hefur einnig veitt þjóðaröryggisráði ráðgjöf frá stofnun þess og komið að fjölmörgum verkefnum sem snúa að öryggi og hagsmunum Íslands og íslenskra hafsvæða,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegur Stjórnsýsla Landhelgisgæslan Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira