Segist vita dæmi þess að rússneskir hermenn neiti að hlýða skipunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2022 22:43 Innrás Rússa í Úkraínu hefur staðið yfir í meira en mánuð. AP Photo/Felipe Dana Jeremy Fleming, yfirmaður bresku njósnastofnunarinnar GCHQ segir að stofnunin hafi upplýsingar um að rússneskir hermenn hafi neitað fara eftir skipunum ú Úkraínu. Þeir hafi meðal annars skotið niður eigin flugvél. Reuters greinir frá og vitnar í ræðu sem Fleming hélt í Ástralíu. Þar sagði Fleming að svo virðis sem að Vladímir Pútín hafi vanmetið stöðuna í Úkraínu og eigin getu rússneska hersins. Stofnunin telji að ráðgjafar hans séu hræddir um að segja honum sannleikann um stöðu hersins og gang mála í Úkraínu. Baráttuvilji úkraínsku þjóðarinnar sem og viðbrögð Vestrænna ríkja við innrásina hafi komið Pútín og samstarfsmönnum hans í opna skjöldu. Þá greindi Fleming frá nýjum gögnum sem stofnun hans hafi undir höndum, sem bendi til agavandamála innan rússneska hersins. „Við höfum séð rússneska hermenn, sem búa skort á vopnum og stemmningu, neita að fara eftir skipunum, eyðileggja eigin búning og meira að segja skjóta sína eigin flugvél niður, óvart.“ GCHQ hefur það hlutverk innan breska njósnakerfisins að safna upplýsingum og svipar mjög til NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna. Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Reuters greinir frá og vitnar í ræðu sem Fleming hélt í Ástralíu. Þar sagði Fleming að svo virðis sem að Vladímir Pútín hafi vanmetið stöðuna í Úkraínu og eigin getu rússneska hersins. Stofnunin telji að ráðgjafar hans séu hræddir um að segja honum sannleikann um stöðu hersins og gang mála í Úkraínu. Baráttuvilji úkraínsku þjóðarinnar sem og viðbrögð Vestrænna ríkja við innrásina hafi komið Pútín og samstarfsmönnum hans í opna skjöldu. Þá greindi Fleming frá nýjum gögnum sem stofnun hans hafi undir höndum, sem bendi til agavandamála innan rússneska hersins. „Við höfum séð rússneska hermenn, sem búa skort á vopnum og stemmningu, neita að fara eftir skipunum, eyðileggja eigin búning og meira að segja skjóta sína eigin flugvél niður, óvart.“ GCHQ hefur það hlutverk innan breska njósnakerfisins að safna upplýsingum og svipar mjög til NSA, Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna.
Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Vaktin: Flugu með kjarnorkuvopn inn í lofthelgi Svíþjóðar Breska varnarmálaráðuneytið segir rússneskar innrásarsveitir hafa neyðst til að hörfa aftur til Rússlands og Hvíta-Rússlands til enduskipuleggja sig og sækja birgðir. Ákvörðun Rússa um að einbeita sér að því að „frelsa“ Donetsk og Luhansk sé líklega til marks um að þeir geti ekki sótt fram nema á einum stað. 30. mars 2022 16:25