Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir framboðslista í Reykjavík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 18:56 Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt framboðslista flokksins til komandi sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Hildur Björnsdóttir leiðir listann og í öðru sæti er Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44
Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56
Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35