Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir framboðslista í Reykjavík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 18:56 Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi leiðir lista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur birt framboðslista flokksins til komandi sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Hildur Björnsdóttir leiðir listann og í öðru sæti er Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Flokkurinn hlaut rúmlega þrjátíu prósent fylgi í sveitarstjórnarkosningunum árið 2018 og átta fulltrúa inn í borgarstjórn fyrir vikið. Þá leiddi Eyþór Arnaldsson Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík en hann tilkynnti í desember í fyrra að hann hygðist ekki gefa kost á sér aftur. Slegist var um oddvitasæti flokksins í vor en bæði Hildur og Ragnhildur Alda sóttust eftir fyrsta sætinu. Hildur bar sigur úr býtum með 346 atkvæða mun í æsispennandi oddvitaslag. Hér er framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í heild sinni: 1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
1. sæti Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur og borgarfulltrúi 2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, MCs þjónustustjórnun 3. sæti Kjartan Magnússon, varaþingmaður 4. sæti Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi 5. sæti Björn Gíslason, borgarfulltrúi og fyrrv. slökkviliðsmaður 6. sæti Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri 7. sæti Helgi Áss Grétarsson, lögfræðingur og stórmeistari 8. sæti Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur 9. sæti Jórunn Pála Jónasdóttir, lögmaður og varaborgarfulltrúi 10. sæti Birna Hafstein, leikkona, formaður FÍL stéttarfélags 11. sæti Egill Þór Jónsson, félagsfræðingur og borgarfulltrúi 12. sæti Þorkell Sigurlaugsson, viðskiptafræðingur 13. sæti Helga Margrét Marzellíusardóttir, listakona 14. sæti Þórður Gunnarsson, hagfræðingur 15. sæti Róbert Aron Magnússon, athafnamaður 16. sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir, afrekskona í Crossfit 17. sæti Jónína Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 18. sæti Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur 19. sæti Gunnar Smári Þorsteinsson, laganemi og formaður Heimdallar 20. sæti Ásta Björk Matthíasdóttir, fjármálastjóri 21. sæti Hjördís Halldóra Sigurðardóttir, forstöðumaður hjúkrunar 22. sæti Atli Guðjónsson, landfræðingur 23. sæti Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur/MPA 24. sæti Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir, samtök um endómetríósu 25. sæti Vala Pálsdóttir, formaður LS 26. sæti Sif Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur/MPA 27. sæti Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður 28. sæti Kári Freyr Kristinsson, menntaskólanemi 29. sæti Einar Hjálmar Jónsson, tæknifræðingur, fyrrv. form. Tæknifræðingafélagsins 30. sæti Hlíf Sturludóttir, viðskiptafræðingur/MPA 31. sæti Rúna Malmquist, viðskiptafræðingur 32. sæti Gunnlaugur A Gunnlaugsson, pípari 33. sæti Guðmundur Edgarsson, framhaldsskólakennari 34. sæti Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi 35. sæti Steinar Ingi Kolbeins, aðstoðarmaður ráðherra 36. sæti Helgi Þór Guðmundsson, skátaforingi og framkvæmdastjóri 37. sæti Sigríður B. Róbertsdóttir, laganemi 38. sæti Eiríkur Björn Arnþórsson, flugvirki 39. sæti Elín Engilbertsdóttir, lífeyrisfulltrúi 40. sæti Kristný Sigurey Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali 41. sæti Arent Orri Jónsson, laganemi 42. sæti Jón Ragnar Ríkharðsson, sjómaður 43. sæti Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður 44. sæti Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar 45. sæti Inga Jóna Þórðardóttir, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 46. sæti Eyþór Arnalds, fyrrv. oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44 Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56 Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Bið eftir fyrstu tölum erfið: „Ég held að taugarnar hjá öllum frambjóðendum hafi verið þandar“ Hildur Björnsdóttir er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún segist ánægð með listann sem Sjálfstæðismenn völdu í prófkjörinu og telur að hann muni skila flokknum sigri í borgarstjórnarkosningunum í vor. 20. mars 2022 10:44
Þakkar fyrir stuðninginn og segir bjarta tíma fram undan í borginni Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, sem endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, segist þakklát fyrir þann stuðning sem hún hlaut í prófkjörinu. Næsta verkefni sé að koma Sjálfstæðisflokknum í leiðandi hlutverk í borginni. 20. mars 2022 18:56
Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar voru kynntar á þriðja tímanum í nótt. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi mun leiða listann í kosningunum. 20. mars 2022 02:35