Luis Enrique mun ekki taka við Man United: „Hef gefið loforð“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2022 07:01 Luis Enrique verður þjálfari Spánar á HM 2022. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur gefið það hreint út að hann muni ekki taka við Manchester United í sumar. Hann mun fara með spænska landsliðinu á HM í Katar. Hinn 51 árs gamli Luis Enrique er einn þeirra sem hefur nefndur til sögunnar sem mögulegur framtíðarþjálfari Man United. Erik ten Hag, þjálfari Ajax, er talinn vera fyrsti kostur Man Utd en þar á eftir koma Maurico Pochettino, þjálfari París Saint-Germain, og Enrique sem í dag þjálfar spænska landsliðið. Hann hefur þjálfað spænska landsliðið síðan 2018 en hefur nú þegar stýrt nokkrum félagsliðum. Hann hóf ferilinn sem þjálfari B-liðs Barcelona, þaðan fór hann til Rómar og svo til Celta Vigo áður en hann tók við aðalliði Barcelona. Enrique segir það af og frá að hann muni þjálfa félagslið næsta haust þar sem hann hafi gefið loforð. Hann mun stýra liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok árs. Þar vonast hann og spænska þjóðin til að liðið fari einu skrefi lengra en á Evrópumótinu síðasta sumar. Spánn féll þar úr leik í undanúrslitum gegn verðandi meisturum Ítalíu eftir vítaspyrnukeppni. Þetta kom fram á blaðamannafundi spænska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer síðar í dag. Leikur Spánar og Íslands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar eða 18.15. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30 Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31 Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé Sjá meira
Hinn 51 árs gamli Luis Enrique er einn þeirra sem hefur nefndur til sögunnar sem mögulegur framtíðarþjálfari Man United. Erik ten Hag, þjálfari Ajax, er talinn vera fyrsti kostur Man Utd en þar á eftir koma Maurico Pochettino, þjálfari París Saint-Germain, og Enrique sem í dag þjálfar spænska landsliðið. Hann hefur þjálfað spænska landsliðið síðan 2018 en hefur nú þegar stýrt nokkrum félagsliðum. Hann hóf ferilinn sem þjálfari B-liðs Barcelona, þaðan fór hann til Rómar og svo til Celta Vigo áður en hann tók við aðalliði Barcelona. Enrique segir það af og frá að hann muni þjálfa félagslið næsta haust þar sem hann hafi gefið loforð. Hann mun stýra liðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok árs. Þar vonast hann og spænska þjóðin til að liðið fari einu skrefi lengra en á Evrópumótinu síðasta sumar. Spánn féll þar úr leik í undanúrslitum gegn verðandi meisturum Ítalíu eftir vítaspyrnukeppni. Þetta kom fram á blaðamannafundi spænska landsliðsins fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer síðar í dag. Leikur Spánar og Íslands er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 18.15 og leikurinn hálftíma síðar eða 18.15.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30 Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31 Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé Sjá meira
Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16. mars 2022 18:32
Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28. mars 2022 15:00
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23. mars 2022 07:30
Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11. mars 2022 12:31
Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10. mars 2022 16:01
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3. mars 2022 15:01