Röskva vann aftur stórsigur en missir einn fulltrúa Fanndís Birna Logadóttir skrifar 24. mars 2022 23:15 Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðs fóru rafrænt fram í dag og í gær. Vísir/Vilhelm Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, tryggði sér fimmtán fulltrúa af sautján í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands en úrslitin voru tilkynnt í kvöld. Vaka – hagsmunafélag stúdenta, bætir við sig einum fulltrúa milli ára. Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Sjá meira
Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41