Röskva vann aftur stórsigur en missir einn fulltrúa Fanndís Birna Logadóttir skrifar 24. mars 2022 23:15 Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðs fóru rafrænt fram í dag og í gær. Vísir/Vilhelm Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, tryggði sér fimmtán fulltrúa af sautján í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands en úrslitin voru tilkynnt í kvöld. Vaka – hagsmunafélag stúdenta, bætir við sig einum fulltrúa milli ára. Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41