Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. mars 2022 12:15 Listi flokksins var samþykktur fyrr í vikunni. Mynd/Samfylkingin Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði og ráðherra fyrir Alþýðuflokkinn, kemur til með að leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en listinn var samþykktur á fundi flokksins þann 7. mars. Guðmundur var efstur í flokksvali sem haldið var í febrúar en á eftir honum koma Sigrún Sverrisdóttir, Árni Rúnar Þorvaldsson, Hildur Rós Guðbjargsdóttir, Stefán Már Gunnlaugsson og Kolbrún Magnúsdóttir og er það sömuleiðis í samræmi við niðurstöður flokksvalsins. Samfylkingin er nú með tvo bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, Sigrúnu Sverrisdóttur og Öddu Maríu Jóhannsdóttur, en Adda skipar nú heiðurssæti á listanum. Tveir varabæjarfulltrúar eru á listanum, þeir Árni Rúnar og Stefán Már. „Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ekki bara sigurstranglegur heldur líka fjölbreyttur en á listanum er fólk úr öllum áttum úr hafnfirsku samfélagi. Við erum með ungt og ferskt fólk í bland við reynslu sem hefur brennandi áhuga á öllum hliðum samfélagsins. Hafnarfjörður er jafnaðarmannabær og við erum mætt til leiks og ætlum að láta verkin tala,“ segir Guðmundur Árni um niðurstöðurnar. Guðmundur Árni var í bæjarstjórnarmálum í tólf ár og þar af sjö ár bæjarstjóri fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði. Hann var varaþingmaður Alþýðuflokksins frá árinu 1991 til 1993 og þingmaður fyrst fyrir Alþýðuflokkinn og síðan Samfylkinguna frá 1993 til 2003. Þá var hann félagsmálaráðherra í samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks frá árinu 1993 til 1994. Guðmundur Árni Stefánsson Sigrún Sverrisdóttir Árni Rúnar Þorvaldsson Hildur Rós Guðbjargardóttir Stefán Már Gunnlaugsson Kolbrún Magnúsdóttir Auður Brynjólfsdóttir Jón Grétar Þórsson Gunnar Þór Sigurjónsson Helga Þóra Eiðsdóttir Gauti Skúlason Gundega Jaunlinina Snædís Helma Harðardóttir Símon Jón Jóhannsson Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir Reynir Ingibjartsson Sigurjóna Hauksdóttir Gylfi Ingvarsson 77 Sigrid Foss Steinn Jóhannsson Adda María Jóhannsdóttir Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Guðmundur var efstur í flokksvali sem haldið var í febrúar en á eftir honum koma Sigrún Sverrisdóttir, Árni Rúnar Þorvaldsson, Hildur Rós Guðbjargsdóttir, Stefán Már Gunnlaugsson og Kolbrún Magnúsdóttir og er það sömuleiðis í samræmi við niðurstöður flokksvalsins. Samfylkingin er nú með tvo bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, Sigrúnu Sverrisdóttur og Öddu Maríu Jóhannsdóttur, en Adda skipar nú heiðurssæti á listanum. Tveir varabæjarfulltrúar eru á listanum, þeir Árni Rúnar og Stefán Már. „Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er ekki bara sigurstranglegur heldur líka fjölbreyttur en á listanum er fólk úr öllum áttum úr hafnfirsku samfélagi. Við erum með ungt og ferskt fólk í bland við reynslu sem hefur brennandi áhuga á öllum hliðum samfélagsins. Hafnarfjörður er jafnaðarmannabær og við erum mætt til leiks og ætlum að láta verkin tala,“ segir Guðmundur Árni um niðurstöðurnar. Guðmundur Árni var í bæjarstjórnarmálum í tólf ár og þar af sjö ár bæjarstjóri fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði. Hann var varaþingmaður Alþýðuflokksins frá árinu 1991 til 1993 og þingmaður fyrst fyrir Alþýðuflokkinn og síðan Samfylkinguna frá 1993 til 2003. Þá var hann félagsmálaráðherra í samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks frá árinu 1993 til 1994. Guðmundur Árni Stefánsson Sigrún Sverrisdóttir Árni Rúnar Þorvaldsson Hildur Rós Guðbjargardóttir Stefán Már Gunnlaugsson Kolbrún Magnúsdóttir Auður Brynjólfsdóttir Jón Grétar Þórsson Gunnar Þór Sigurjónsson Helga Þóra Eiðsdóttir Gauti Skúlason Gundega Jaunlinina Snædís Helma Harðardóttir Símon Jón Jóhannsson Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir Reynir Ingibjartsson Sigurjóna Hauksdóttir Gylfi Ingvarsson 77 Sigrid Foss Steinn Jóhannsson Adda María Jóhannsdóttir
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Tengdar fréttir Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Guðmundur Árni leiðir lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram með rafrænum hætti í dag en Guðmundur Árni Stefánsson kemur til með að leiða lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum. 12. febrúar 2022 19:35