Guðmundur hættur störfum í bæjarstjórn Kópavogs Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 09:56 Guðmundur Gísli Geirdal dró fyrr í vikunni framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til baka og vísaði hann þar til persónulegra ástæðna. Guðmundur Gísli Geirdal er hættur störfum sem bæjarfulltrúi í Kópavogi. Bæjarstjórn samþykkti beiðni Guðmundar um lausn frá störfum bæjarstjórnar og annarra trúnaðarstarfa fyrir bæjarstjórn Kópavogs til loka kjörtímabils á fundi sínum síðdegis á þriðjudag. Í fundargerð segir að beiðnin hafi verið samþykkt með öllum ellefu greiddum atkvæðum. Fyrr í vikunni var sagt frá því að Guðmundur hafi ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga til baka og vísaði hann þar til persónulegra ástæðna. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu fleiri en einn bæjarfulltrúi í Kópavogi gert athugasemd við hegðun Guðmundar, en kvörtun barst til Sjálfstæðisflokksins eftir atvik á viðburði sem bæjarfulltrúar í Kópavogi og starfsmenn sóttu í nóvember. Eftir að málið hafði verið tekið til skoðunar hjá flokknum var það sett í hendur ráðgjafarstofunnar Attentus í samræmi við viðbragðsáætlun. Attentus skilaði svo skýrslu til flokksins í síðustu viku og var niðurstaðan sú – eftir að hafa rætt við Guðmund, þolanda og vitni – að Guðmundur hefði gerst sekur um hegðun sem flokka ætti sem kynferðislega áreitni og ofbeldi. Sjálfstæðisflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Bæjarfulltrúi dregur framboð sitt skyndilega til baka Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, hefur ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri flokksins til baka. Hann vísar til persónulegra ástæðna. 7. mars 2022 14:23 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Í fundargerð segir að beiðnin hafi verið samþykkt með öllum ellefu greiddum atkvæðum. Fyrr í vikunni var sagt frá því að Guðmundur hafi ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga til baka og vísaði hann þar til persónulegra ástæðna. Samkvæmt heimildum fréttastofu höfðu fleiri en einn bæjarfulltrúi í Kópavogi gert athugasemd við hegðun Guðmundar, en kvörtun barst til Sjálfstæðisflokksins eftir atvik á viðburði sem bæjarfulltrúar í Kópavogi og starfsmenn sóttu í nóvember. Eftir að málið hafði verið tekið til skoðunar hjá flokknum var það sett í hendur ráðgjafarstofunnar Attentus í samræmi við viðbragðsáætlun. Attentus skilaði svo skýrslu til flokksins í síðustu viku og var niðurstaðan sú – eftir að hafa rætt við Guðmund, þolanda og vitni – að Guðmundur hefði gerst sekur um hegðun sem flokka ætti sem kynferðislega áreitni og ofbeldi.
Sjálfstæðisflokkurinn Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Bæjarfulltrúi dregur framboð sitt skyndilega til baka Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, hefur ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri flokksins til baka. Hann vísar til persónulegra ástæðna. 7. mars 2022 14:23 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Bæjarfulltrúi dregur framboð sitt skyndilega til baka Guðmundur Gísli Geirdal, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, hefur ákveðið að draga framboð sitt í prófkjöri flokksins til baka. Hann vísar til persónulegra ástæðna. 7. mars 2022 14:23