Bretar skipuleggja frekari þvinganir gagnvart Rússum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 19:48 Boris Johnson er forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AP Breska þingið mun kjósa um frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum á morgun. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir geri Bretum kleift að ganga enn harðar fram. Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“ Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira