Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar.
Hver er munurinn í stefnu þeirra? Hvernig sjá þær Reykjavík fyrir sér næstu fjögur árin? Svörin því því koma væntanlega fram í Pallborðinu klukkan 14 í umsjón Sunnu Sæmundsdóttur.
Uppfært: Pallborðinu er lokið en má sjá hér að neðan.