26 vilja sex efstu sætin á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 11:31 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Hildur Björnsdóttir vilja leiða lista flokksins. Vísir Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur birt lista yfir frambjóðendur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitastjórnarkosningar en alls vilja 26 einstaklingar sæti á lista flokksins, þrettán konur og þrettán karlar. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar. Þær Hildur og Ragnhildur Alda mætast í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Þá sækjast varaþingmennirnir Friðjón R. Friðjónsson og Kjartan Magnússon eftir öðru sæti á listanum, auk Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa. Birna Hafstein og Þorkell Sigurlaugsson sækjast síðan eftir öðru til þriðja sæti á listanum. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram dagana 18. og 19. mars næstkomandi. Lista yfir alla frambjóðendur má finna hér fyrir neðan. Baldur Borgþórsson Birna Hafstein Björn Gíslason Egill Þór Jónsson Friðjón R. Friðjónsson Heiða Bergþóra Þórðardóttir Helga Margrét Marzellíusardóttir Helgi Áss Grétarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir Hildur Björnsdóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Jórunn Pála Jónasdóttir Kjartan Magnússon Marta Guðjónsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson Ragnheiður J. Sverrisdóttir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Róbert Aron Magnússon Sandra Hlíf Ocares Valgerður Sigurðardóttir Viðar Helgi Guðjohnsen Þorkell Sigurlaugsson Þórður Gunnarsson Þórður Kristjánsson Örn Þórðarson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37 Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15 Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi, vilja leiða lista flokksins fyrir komandi kosningar. Þær Hildur og Ragnhildur Alda mætast í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Þá sækjast varaþingmennirnir Friðjón R. Friðjónsson og Kjartan Magnússon eftir öðru sæti á listanum, auk Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa. Birna Hafstein og Þorkell Sigurlaugsson sækjast síðan eftir öðru til þriðja sæti á listanum. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram dagana 18. og 19. mars næstkomandi. Lista yfir alla frambjóðendur má finna hér fyrir neðan. Baldur Borgþórsson Birna Hafstein Björn Gíslason Egill Þór Jónsson Friðjón R. Friðjónsson Heiða Bergþóra Þórðardóttir Helga Margrét Marzellíusardóttir Helgi Áss Grétarsson Herdís Anna Þorvaldsdóttir Hildur Björnsdóttir Ingibjörg Gréta Gísladóttir Jórunn Pála Jónasdóttir Kjartan Magnússon Marta Guðjónsdóttir Nína Margrét Grímsdóttir Ólafur Kr. Guðmundsson Ragnheiður J. Sverrisdóttir Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Róbert Aron Magnússon Sandra Hlíf Ocares Valgerður Sigurðardóttir Viðar Helgi Guðjohnsen Þorkell Sigurlaugsson Þórður Gunnarsson Þórður Kristjánsson Örn Þórðarson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37 Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15 Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12. febrúar 2022 10:37
Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10. febrúar 2022 20:15
Sex vikna prófkjörslota hefst á laugardag Mikil prófkjörslota fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem stendur næstu sex vikurnar hefst með prófkjörum Samfylkingarinnar í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Borgarstjóri situr einn aðforystusætinu í borginni en barist er um oddvitasætið í Hafnarfirði. 10. febrúar 2022 19:20