Ómar Stefánsson vill fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2022 23:17 Ómari Stefánssyni hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Aðsend Ómar Stefánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fer fram 12. mars. Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Ómar var bæjarfulltrúi á árunum 2002 til 2014 og hefur meðal annars setið í byggingarnefnd, skipulagsnefnd, verið formaður og varaformaður bæjarráðs og var í framkvæmdaráði og hafnarstjórn. Einnig sat hann í stjórn Sorpu á árunum 2012 til 2014. Þetta kemur fram í framboðstilkynningu frá Ómari. „Af þeim verkum sem Ómar er hvað stoltastur af frá þessum tíma er kraftmikil uppbygging bæjarins þar sem byggðir voru 5 nýir leikskólar á þessum árum og 2 grunnskólar. Einnig má nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja m.a. Kórinn, Fagrilundur og ný stúka við Kópavogsvöll. Bætt aðstaða íþróttafélaga og almennings til íþróttaiðkana s.s. Salalaug og innisundlaug við Kópavogslaug. Aðbúnaður aldraðra var bættur með tilkomu Boðaþings, aukinnar heimaþjónustu og fjárstyrks til hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar,“ segir í tilkynningunni. „Ómar vill sjá meiri varkárni í fjármálum bæjarins og aðhald í rekstri. Hann vill ljúka við Vatnsendamálið, hugnast ekki útfærsla Borgarlínu eins og hún er nú sett fram. Auka þarf þjónustu við barnafjölskyldur. Byggja þarf nýjan leikskóla, en nýr leikskóli hefur ekki verið byggður í Kópavogi í 8 ár. Heimsmarkmiðavísitölu Kópavogsbæjar er hægt að nýta betur við rekstur bæjarins og þjónustu við íbúa. Jafnframt þarf að leggja mikla áherslu á að leita sátta þegar farið er í þéttingar verkefni í grónum hverfum. Allar frekari upplýsingar er að finna á omarstef.net“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira