Björn vill þriðja sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:47 Björn Gíslason borgarfulltrúi gefur kost á sér í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Vísir/Vilhelm Björn Gíslason, borgarfulltrúi og formaður Fylkis, gefur kost á sér í þriðja sæti lista Sjálfstæðisflokksins í próofkjöri fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði. Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði.
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira