Ketill Sigurður vill eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:56 Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur. Aðsend Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. til 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira