Bíll Hilmars fannst óskemmdur í Mjódd Árni Sæberg skrifar 9. janúar 2022 16:25 Bíllin lítur nákvæmlega eins út nú eftir þjófnaðinn og þegar mynd þessi var tekin. Aðsend Hilmar Ögmundsson ráðgjafi lenti í óheppilegu atviki á föstudag þegar bíl hans var stolið á meðan hann skrapp inn að sækja ung börn sín. Hilmar vissi ekkert um afdrif bílsins fyrr en í dag þegar hann fannst stráheill í Mjódd í Breiðholti. Hilmar var með bíl sinn í gangi fyrir utan heimili sitt að Kópalind í Kópavogi og skaust inn til að ná í börn sín sem eru tvö, stelpa og strákur, sex og sjö ára gömul, til að fara með þau í skóla. Rétt á meðan vindur ungur maður sér inn í bílinn og ekur á brott. Hilmar segir að þetta hafi ekki verið neinn fagmaður því hann var að baksa við að koma bílnum í bakkgír. Svo virðist sem ungi maðurinn hafi bara þurft að nota bílinn í nokkrar útréttingar en hann lagði honum við Landsbankann í Mjódd og skildi hann þar eftir. Vert er að taka fram að slíkum nytjastuldi fylgir sjaldnast þung refsing, enda ekki framinn í auðgunarskyni. Lögreglan hefur málið þó til rannsóknar og að sögn Hilmars er til myndefni úr myndavél Landsbankans sem farið verður yfir á morgun. Ólíkt því sem oft gerist þegar bílum er stolið fannst bíll Hilmars að öllu óskemmdur. Eina tjón Hilmars er týndur bíllykill sem ungi maðurinn hefur líkast til enn í fórum sínum. Hilmar segist þó eiga aukalykil. Hilmar þakkar þeim sem deilt hafa tilkynningu hans um stuldinn kærlega. Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Tuttugu manns í rútuslysi TikTok bann í Bandaríkjunum Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira
Hilmar var með bíl sinn í gangi fyrir utan heimili sitt að Kópalind í Kópavogi og skaust inn til að ná í börn sín sem eru tvö, stelpa og strákur, sex og sjö ára gömul, til að fara með þau í skóla. Rétt á meðan vindur ungur maður sér inn í bílinn og ekur á brott. Hilmar segir að þetta hafi ekki verið neinn fagmaður því hann var að baksa við að koma bílnum í bakkgír. Svo virðist sem ungi maðurinn hafi bara þurft að nota bílinn í nokkrar útréttingar en hann lagði honum við Landsbankann í Mjódd og skildi hann þar eftir. Vert er að taka fram að slíkum nytjastuldi fylgir sjaldnast þung refsing, enda ekki framinn í auðgunarskyni. Lögreglan hefur málið þó til rannsóknar og að sögn Hilmars er til myndefni úr myndavél Landsbankans sem farið verður yfir á morgun. Ólíkt því sem oft gerist þegar bílum er stolið fannst bíll Hilmars að öllu óskemmdur. Eina tjón Hilmars er týndur bíllykill sem ungi maðurinn hefur líkast til enn í fórum sínum. Hilmar segist þó eiga aukalykil. Hilmar þakkar þeim sem deilt hafa tilkynningu hans um stuldinn kærlega.
Kópavogur Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Tuttugu manns í rútuslysi TikTok bann í Bandaríkjunum Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Sjá meira