Játaði að hafa kveikt eld í bílageymslu við Engjasel Eiður Þór Árnason skrifar 7. janúar 2022 12:01 Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Vísir Lögreglan hefur upplýst mál þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 á annan í jólum. Þrír bílar brunnu þar inni og urðu miklar skemmdir urðu á bílageymslunni sökum elds og reyks. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við. Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við.
Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
„Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57
Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30