Mældu óvart ferðir þorsks og skarfs með sömu merkingunni Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 13:03 Smáum mæli sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir þriggja ára tímabil í Eystrasalti. Stjörnu-Oddi/EPA Rafeindamælitæki frá íslenska hátæknifyrirtækinu Stjörnu-Odda, sem komið var fyrir í þorski í Eystrasalti til að mæla hegðun hans, mældi nýlega óvart einnig hegðun skarfs. Var því hegðun tveggja dýrategunda mæld með sama mælinum. Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni. Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni.
Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira