Fyrrverandi prestur sakfelldur fyrir barnaníð í Tímor-Leste Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2021 11:59 Richard Daschbach, fyrrverandi prestur, var dæmdur fyrir barnaníð í Austur-Tímor í morgun. AP/Raimundos Oki Fyrrverandi prestur frá Bandaríkjunum hefur verið dæmdur í tólf ára fangelsi í Tímor-Leste fyrir barnaníð. Hinn 84 ára gamli Richard Daschbach, sem hefur búið í Asíuríkinu í áratugi og unnið við trúboð var dæmdur fyrir barnaníð, barnaklám og heimilisofbeldi. Daschbach var vígður prestur árið 1964 og fór hann nokkrum árum síðar til Tímor-Leste. Þar stofnaði hann svo neyðarskýli á tíunda áratug síðustu aldar og var hann dæmdur fyrir að brjóta á munaðarlausum stúlkum og öðrum sem voru í hans umsjá þar. Presturinn er einnig eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir fjársvik og var ákærður í Bandaríkjunum í sumar fyrir barnaníð í neyðarskýli hans. Ekki er ljóst hvort reynt verði að fá hann framseldan til Bandaríkjanna. Íbúar Tímor-Leste eru mjög kaþólskir, ef svo má að orði komast, en AP fréttaveitan segir að hlutfallslega búi hvergi fleiri kaþólikkar en í Austur-Tímor, að Vatíkaninu undanskildu. Þá segir fréttaveitan frá því að fórnarlömb Daschbach hafi kvartað yfir morðhótunum ógnunum á meðan á réttarhöldunum gegn prestinum stóð. Tugir stuðningsmanna Daschbachs biðu fyrir utan dómshúsið í morgun og grétu einhver þeirra þegar niðurstaðan varð ljós. Hundruð barna hafa búið í skýli Daschbachs í gegnum árinu og stigu margar fram í tengslum við réttarhöldin gegn honum. Níu þeirra báru vitni en þær sögðu prestinn hafa verið með lista yfir stúlkur festan á hurð svefnherbergis síns. Á hverju kvöldi hafi einn þeirra þurft að sitja í fangi hans meðan börn og starfsmenn skýlisins báðu og sungu sálma fyrir svefninn. Þær segja að stúlkurnar sem hafi setið í fangi hans hafi ávalt þurft að verja nóttinni í svefnherbergi hans þar sem hann hafi brotið á þeim og öðrum börnum. Lögmaður Daschachs segist ætla að áfrýja niðurstöðunni og gagnrýnir dómstólinn fyrir að hunsa vitnisburð starfsfólk skýlisins og fyrrverandi íbúa þar. Lögmenn fórnarlamba prestsins segjast einnig ætla að áfrýja þar sem þeim finnist refsingin ekki nægileg. Tímor-Leste Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Daschbach var vígður prestur árið 1964 og fór hann nokkrum árum síðar til Tímor-Leste. Þar stofnaði hann svo neyðarskýli á tíunda áratug síðustu aldar og var hann dæmdur fyrir að brjóta á munaðarlausum stúlkum og öðrum sem voru í hans umsjá þar. Presturinn er einnig eftirlýstur í Bandaríkjunum fyrir fjársvik og var ákærður í Bandaríkjunum í sumar fyrir barnaníð í neyðarskýli hans. Ekki er ljóst hvort reynt verði að fá hann framseldan til Bandaríkjanna. Íbúar Tímor-Leste eru mjög kaþólskir, ef svo má að orði komast, en AP fréttaveitan segir að hlutfallslega búi hvergi fleiri kaþólikkar en í Austur-Tímor, að Vatíkaninu undanskildu. Þá segir fréttaveitan frá því að fórnarlömb Daschbach hafi kvartað yfir morðhótunum ógnunum á meðan á réttarhöldunum gegn prestinum stóð. Tugir stuðningsmanna Daschbachs biðu fyrir utan dómshúsið í morgun og grétu einhver þeirra þegar niðurstaðan varð ljós. Hundruð barna hafa búið í skýli Daschbachs í gegnum árinu og stigu margar fram í tengslum við réttarhöldin gegn honum. Níu þeirra báru vitni en þær sögðu prestinn hafa verið með lista yfir stúlkur festan á hurð svefnherbergis síns. Á hverju kvöldi hafi einn þeirra þurft að sitja í fangi hans meðan börn og starfsmenn skýlisins báðu og sungu sálma fyrir svefninn. Þær segja að stúlkurnar sem hafi setið í fangi hans hafi ávalt þurft að verja nóttinni í svefnherbergi hans þar sem hann hafi brotið á þeim og öðrum börnum. Lögmaður Daschachs segist ætla að áfrýja niðurstöðunni og gagnrýnir dómstólinn fyrir að hunsa vitnisburð starfsfólk skýlisins og fyrrverandi íbúa þar. Lögmenn fórnarlamba prestsins segjast einnig ætla að áfrýja þar sem þeim finnist refsingin ekki nægileg.
Tímor-Leste Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent