Sjálfstæðisflokkurinn þarf aðeins að stoppa Snorri Másson skrifar 18. desember 2021 07:01 Guðmundur Kristjánsson er einn auðugasti maður landsins og honum er hugað um íslenska tungu. Í ýtarlegu viðtali við fréttastofu er farið vítt og breitt yfir sviðið í stjórnmálum og atvinnulífi. Vísir/Arnar Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hefur áhyggjur af sjálfstæði Íslands og segir að honum hafi til að mynda litist afskaplega illa á þriðja orkupakkann á sínum tíma. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að doka við og spyrja sig fyrir hvað hann stendur, segir útgerðarmaðurinn. Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur. Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur.
Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01
Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43
Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28