Sjálfstæðisflokkurinn þarf aðeins að stoppa Snorri Másson skrifar 18. desember 2021 07:01 Guðmundur Kristjánsson er einn auðugasti maður landsins og honum er hugað um íslenska tungu. Í ýtarlegu viðtali við fréttastofu er farið vítt og breitt yfir sviðið í stjórnmálum og atvinnulífi. Vísir/Arnar Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hefur áhyggjur af sjálfstæði Íslands og segir að honum hafi til að mynda litist afskaplega illa á þriðja orkupakkann á sínum tíma. Sjálfstæðisflokkurinn þarf að doka við og spyrja sig fyrir hvað hann stendur, segir útgerðarmaðurinn. Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur. Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Brim er á meðal stærstu fyrirtækja landsins og fer með mestan kvóta allra útgerðarfélaga. Forstjórinn hefur lagt áherslu á að leggja málefnum íslenskrar tungu lið og við settumst niður með honum fyrir skemmstu og ræddum áhyggjur hans af tungumálinu og nýlega bókagjöf hans. En við létum ekki hjá líða að velta líka fyrir okkur stöðu íslensks sjávarútvegs, sem hefur átt við ímyndarvanda að etja, og samspil greinarinnar við stjórnmálin í víðum skilningi. „Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn þurfa aðeins að stoppa og segja: Hver er grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins? Hvernig erum við að hugsa um einstaklinginn í samfélaginu? Af því að ég sé núna að mér finnst fólk ekki voðalega hamingjusamt í Evrópusambandinu. Af hverju ættum við þá að vera að taka inn allar þessar reglugerðir og lög og við skiljum ekki einu sinni hvernig við eigum að haga okkur eftir þeim? Svo eru þýdd þarna einhver orð og það skilur enginn orðin,“ segir Guðmundur. Við getum verið í samstarfi við aðrar þjóðir að sögn Guðmundar en endanlegi rétturinn verði alltaf að vera hjá einstaklingum á Íslandi, sem kjósi sitt Alþingi, sem svo setji lögin. Íslendingar þurfi þannig að standa vörð um fullveldi sitt og hluti af því er líka tungumálið. „Við erum sjálfstæð þjóð með sjálfstæða menningu, sem íslensk tunga er grunnurinn að. Það hefur bara sýnt sig að það er bara gott að búa í svona landi. Ég held að það þurfi skýra hugarfarsbreytingu um að við erum stolt af okkar tungumáli. Þetta er okkar menningararfur. Það eru allir velkomnir hingað en þeir sem ætla að búa hérna, þú verður bara að kunna okkar tungumál. Það er ekki flóknara en það,“ segir Guðmundur.
Sjávarútvegur Íslenska á tækniöld Íslensk fræði Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Þriðji orkupakkinn Evrópusambandið Brim Tengdar fréttir Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01 Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43 Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Guðmundur kaupir þrjú þúsund bækur Forstjóri Brims segir fyrirtæki landsins ekki gera nóg til að efla íslenskukunnáttu starfsfólks síns. Hann er uggandi um stöðu tungumálsins og var að enda við að gefa eina stærstu bókagjöf á Íslandi um langt skeið. 9. desember 2021 07:01
Viðskiptaverðlaun Innherja 2021: Brim, Kvika og Fossar tilnefnd í flokknum Samfélagsstjarnan Fyrirtækin Brim hf, Kvika banki og Fossar markaðir eru tilnefnd til Viðskiptaverðlauna Innherja og 1881 í flokknum Samfélagsstjarnan. Þetta er mat dómnefndar Innherja. Verðlaunin verða veitt og úrslit kunngjörð á Fullveldishátíð atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. desember næstkomandi. 6. desember 2021 14:43
Fjórði orkupakkinn, grænir skattar og kyn ofarlega í huga Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og alþingismaður, lét hendur standa fram úr ermum í gær en hann lagði fram sautján skriflegar fyrirspurnir til ráðherra. Fyrirspurnirnar eru margvíslegar, þar á meðal hvað forsætisráðherra telji mörg kyn vera til, hvort fjórði orkupakki Evrópusambandsins liggi fyrir og svo fram eftir götunum. 7. júlí 2021 11:28