Segir borgina hafa gefið olíufélögum níu milljarða Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2021 10:34 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á fundi borgarstjórnar í Ráðhúsinu. Gunnar Smári telur lausatök þar með miklum ósköpum og leiða til þess að braskarar hagnist um milljarða króna með því að fá í fangið eigur almennings. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson heldur því fram að borgaryfirvöld séu, vísivitandi eða andvaralaus, að mylja undir braskara í höfuðborginni. Þeir maki krókinn. Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði. Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Í grein sem Gunnar Smári, sem er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, skrifar á Vísi undir fyrirsögninni Braskborgin Reykjavík, segir hann að verðmæti ætlaðs byggingaréttar á bensínstöðvum, sem samið hefur verið um að loka, sé um 9 milljarðar króna. Þetta sé eign sem olíufélögin áttu ekki fyrr en þau sömdu við borgina. Líklegt sé að olíufélögin innleysi þessa eign með því að selja byggingaréttinn líkt og nýverið var gert á Orkureitnum og á Ártúnsholti. Í greininni vekur Gunnar Smári athygli á að Þorpið vistfélag, sem keypti byggingarétt í Ártúnaholti fyrir sjö milljarða króna fyrir skömmu sé félag sem hafi haft neikvætt eigið fé um síðustu áramót og að stofnendur hafi aðeins lagt 1,5 milljón króna inn í félagið í formi hlutafjár. Mestur hluti greinarinnar fer í að leggja mat á hvað þessi sjö milljarða króna kaup muni kosta kaupendur og leigjendur íbúðanna í Ártúnsholti og heldur Gunnar Smári því fram að þetta leiði til þess að kaupendur þurfi að borga 24 þúsund krónur á mánuði í 40 ár vegna þessa samnings og leigjendur enn hærri upphæð, eða 35 þúsund krónur á mánuði.
Reykjavík Skipulag Byggingariðnaður Bensín og olía Tengdar fréttir Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Braskborgin Reykjavík Um daginn keypti Þorpið, félag sem stofnað var til með 1,5 m.kr. hlutafjárframboði byggingarétt í Ártúnsholti fyrir sjö milljarða króna. Eigið fé þessa félags var neikvætt um 3,9 m.kr. um síðustu áramót, það skuldaði þá meira en það átti. 7. desember 2021 07:30