Yfirmaður hjá Sony rekinn eftir birtingu tálbeitumyndbands Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2021 15:13 Hópur sem kallast People V Preds eða PVP birti skjáskot sem eiga að sýna samskipti Cacioppio og þess sem þóttist vera, og sagðist vera, fimmtán ára gamall drengur. Skjáskot Sony hefur rekið George Cacioppo, varaforstjóra verkfræðideildar fyrirtækisins, eftir að hann birtist í myndbandi hóps sem segist koma upp um barnaníðinga. Cacioppo er sagður hafa mælt sér móts við fimmtán ára dreng en í rauninni mætti til hans maður með myndavél. Hópurinn, sem kallast People V Preds eða PVP birti skjáskot sem eiga að vera samskipti Cacioppio og þess sem þóttist vera, og sagðist vera, fimmtán ára gamall drengur. Samskipti þessi fóru fram í gegnum forritið Grindr, sem er stefnumótaforrit og að mestu notað af hinsegin fólki. Samkvæmt skjáskotunum skiptust þeir á myndum og ræddu um kynlíf. Í myndbandinu sem um ræðir sést maður ganga upp að Cacioppo, sem var klæddur í bol merktum PlayStation 5. Hann hafði unnið hjá Sony í rúm átta ár. Myndatökumaðurinn kallaði Cacioppo „Jeff“ og spurði hvern hann ætlaði að hitta. Við það gekk Cacioppo inn í hús sitt og neitaði að svara spurningum myndatökumannsins sem öskraði þá að Cacioppo hefði mælt sér móts við fimmtán ára dreng og að hann ætlaði að hringja á lögregluna. CNET leitaði svara hjá Sony vegna myndbandsins en miðlinum barst það svar að vitað væri af myndbandinu og að viðkomandi hefði verið rekinn. PVP segir myndbandið og skjáskot hafa verið send til saksóknara í San Diego í Bandaríkjunum, þar sem Cacioppio býr, en þeir hafa ekki svarað fyrirspurnum. Í samtali við Kotaku segir talsmaður PVP að lögreglan starfi þó sjaldan með þeim og því þurfi að birta myndbönd og aðrar upplýsingar opinberlega. „Þá tekur internetið við,“ sagði talsmaðurinn. Sony Bandaríkin Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu í Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Hópurinn, sem kallast People V Preds eða PVP birti skjáskot sem eiga að vera samskipti Cacioppio og þess sem þóttist vera, og sagðist vera, fimmtán ára gamall drengur. Samskipti þessi fóru fram í gegnum forritið Grindr, sem er stefnumótaforrit og að mestu notað af hinsegin fólki. Samkvæmt skjáskotunum skiptust þeir á myndum og ræddu um kynlíf. Í myndbandinu sem um ræðir sést maður ganga upp að Cacioppo, sem var klæddur í bol merktum PlayStation 5. Hann hafði unnið hjá Sony í rúm átta ár. Myndatökumaðurinn kallaði Cacioppo „Jeff“ og spurði hvern hann ætlaði að hitta. Við það gekk Cacioppo inn í hús sitt og neitaði að svara spurningum myndatökumannsins sem öskraði þá að Cacioppo hefði mælt sér móts við fimmtán ára dreng og að hann ætlaði að hringja á lögregluna. CNET leitaði svara hjá Sony vegna myndbandsins en miðlinum barst það svar að vitað væri af myndbandinu og að viðkomandi hefði verið rekinn. PVP segir myndbandið og skjáskot hafa verið send til saksóknara í San Diego í Bandaríkjunum, þar sem Cacioppio býr, en þeir hafa ekki svarað fyrirspurnum. Í samtali við Kotaku segir talsmaður PVP að lögreglan starfi þó sjaldan með þeim og því þurfi að birta myndbönd og aðrar upplýsingar opinberlega. „Þá tekur internetið við,“ sagði talsmaðurinn.
Sony Bandaríkin Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Myndir: Þúsundir mótmæltu í Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila