Sló til starfsmanns við innritun og flaug beint í flugbann Jakob Bjarnar skrifar 17. nóvember 2021 16:39 Leifsstöð. Þar gengur oft mikið á og um helgina brást einn farþega sem var á leið til Bandaríkjanna ókvæða við þegar starfsmaður Icelandair vildi tala við hann á ensku. Myndin tengist atvikinu ekki. vísir/vilhelm Ónefndur farþegi sló til starfsmanns Icelandair á sunnudaginn og var umsvifalaust settur í flugbann um óákveðinn tíma, meðan málið er til rannsóknar. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá þessu atviki. Ásdís Ýr segist á þessu stigi ekki vita hvað það var sem manninum gekk til, hvort hann hafi verið undir áhrifum eða hvað olli því að hann vildi veitast að starfsmanninum með þessum hætti. Ásdís Ýr Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair. „Ég er ekki með nákvæma atvikalýsingu en þetta átti sér stað og við innritun. Að sjálfsögðu leggjum við aðalatriði á öryggi starfsfólks og farþegar. líðum ekki ofbeldi og samkvæmt okkar öryggisferlum er niðurstaðan sú að viðkomandi er ekki heimilt að ferðast meðan málið er í skoðun. Það er af öryggisástæðum.“ Þá segist Ásdís ekki vera með það á takteinum hversu margir flugdólgar séu á skrá og í flugbanni. Hún geti bara vísað til þessa tiltekna atviks. Í frétt Ríkisútvarpsins af þessu atviki er hermt að um Íslending hafi verið að ræða og var hann á leið til Bandaríkjanna. Ástæða reiðinnar mun vera sú að hann krafðist þess að fá að tala íslensku við innritun þegar erlendur starfsmaður þar ávarpaði hann á ensku. Þá var kallaður til yfirmaður sem einnig er erlendur og þá var manninum nóg boðið og vildi láta hnefana tala. Ásdís segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi þegar verið gert viðvart og var starfsmanni boðin áfallahjálp. Fréttir af flugi Icelandair Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, staðfestir þetta í samtali við Vísi en RÚV greindi fyrst frá þessu atviki. Ásdís Ýr segist á þessu stigi ekki vita hvað það var sem manninum gekk til, hvort hann hafi verið undir áhrifum eða hvað olli því að hann vildi veitast að starfsmanninum með þessum hætti. Ásdís Ýr Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair. „Ég er ekki með nákvæma atvikalýsingu en þetta átti sér stað og við innritun. Að sjálfsögðu leggjum við aðalatriði á öryggi starfsfólks og farþegar. líðum ekki ofbeldi og samkvæmt okkar öryggisferlum er niðurstaðan sú að viðkomandi er ekki heimilt að ferðast meðan málið er í skoðun. Það er af öryggisástæðum.“ Þá segist Ásdís ekki vera með það á takteinum hversu margir flugdólgar séu á skrá og í flugbanni. Hún geti bara vísað til þessa tiltekna atviks. Í frétt Ríkisútvarpsins af þessu atviki er hermt að um Íslending hafi verið að ræða og var hann á leið til Bandaríkjanna. Ástæða reiðinnar mun vera sú að hann krafðist þess að fá að tala íslensku við innritun þegar erlendur starfsmaður þar ávarpaði hann á ensku. Þá var kallaður til yfirmaður sem einnig er erlendur og þá var manninum nóg boðið og vildi láta hnefana tala. Ásdís segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi þegar verið gert viðvart og var starfsmanni boðin áfallahjálp.
Fréttir af flugi Icelandair Lögreglumál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira