„Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 11:31 Marija Jovanovic sést hér vera að skora markið sitt úr aukakastinu á Ásvöllum. Skjámynd/S2 Sport Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. „Marija skoraði sjö mörk í leiknum en eitt af þeim var ekki bara mark leiksins, ekki bara mark umferðarinnar, mögulega mark ársins og eflaust mark Evrópu. Ég held að enginn hafi skorað svona mark áður,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. ÍBV átti aukakast í lok fyrri hálfleiks og Marija Jovanovic skoraði úr því með því að vippa yfir markvörð Hauka sem var komin aðeins of framarlega. „Hann fer inn og sjáið þið líka Sigga Braga. Stelpur, ha,“ sagði Svava Kristín og skipti svo yfir í viðtal við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV. „Við tókum þetta fyrir á æfingu í fyrradag þar sem ég fór yfir með henni að reyna að vippa í fjær. Sýndi henni nokkur skot frá mér það sem ég hef gert þetta. Hún hitti mjög vel á það þannig að ég verð að taka þetta mark á mig,“ sagði grafalvarlegur Sigurður Bragason eftir leik en lítið glott í lokin sýndi að þjálfarinn var þarna að grínast. Sigurlaug Rúnarsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ræddu þetta mark á eftir. „Þetta heitir bara heppni og púra heppni. Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna. Þetta er bara grís af fyrstu gerð,“ sagði Sigurlaug en það má sjá bæði markið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lottómark Mariju Jovanovic Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
„Marija skoraði sjö mörk í leiknum en eitt af þeim var ekki bara mark leiksins, ekki bara mark umferðarinnar, mögulega mark ársins og eflaust mark Evrópu. Ég held að enginn hafi skorað svona mark áður,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. ÍBV átti aukakast í lok fyrri hálfleiks og Marija Jovanovic skoraði úr því með því að vippa yfir markvörð Hauka sem var komin aðeins of framarlega. „Hann fer inn og sjáið þið líka Sigga Braga. Stelpur, ha,“ sagði Svava Kristín og skipti svo yfir í viðtal við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV. „Við tókum þetta fyrir á æfingu í fyrradag þar sem ég fór yfir með henni að reyna að vippa í fjær. Sýndi henni nokkur skot frá mér það sem ég hef gert þetta. Hún hitti mjög vel á það þannig að ég verð að taka þetta mark á mig,“ sagði grafalvarlegur Sigurður Bragason eftir leik en lítið glott í lokin sýndi að þjálfarinn var þarna að grínast. Sigurlaug Rúnarsdóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ræddu þetta mark á eftir. „Þetta heitir bara heppni og púra heppni. Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna. Þetta er bara grís af fyrstu gerð,“ sagði Sigurlaug en það má sjá bæði markið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Lottómark Mariju Jovanovic
Olís-deild kvenna ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira