Skýr tengsl milli afstöðu karla til kvenna og kynferðisofbeldis gegn konum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. október 2021 08:39 Menn sem beita konur ofbeldi eru líklegri til að trúa því að konur geti sjálfum sér um kennt. Getty/Dan Phan Í rannsókn sem náði til 554 karlkyns háskólanema játuðu 63 að hafa nauðgað eða beitt aðra kynferðisofbeldi eða öðru ofbeldi gegn vilja þeirra. Einstaklingarnir 63 játuðu alls 251 atvik og þá leiddi rannsóknin í ljós skýr tengsl á milli ofbeldisins og afstöðu karlanna til kvenna. Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá. Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Margir sögðu konum sjálfum um að kenna ef þær yrðu drukknar og þá sögðust umræddir einstaklingar einnig gjarnan eiga fantasíur um að nauðga eða pynta konur. Þessi sýn á konur var ekki að finna meðal þeirra þátttakenda sem höfðu ekki brotið gegn konum. Rannsóknin fól í sér tvær kannanir þar sem ítarlegir spurningalistar voru lagðir fyrir þátttakendur, annar fyrir 295 nema við hundrað háskóla í Bretlandi og hinn fyrir 259 nema við einn háskóla í suðausturhluta Englands. Í fyrri könnuninni sögðust 30 þátttakendur hafa framið 145 brot. Kynferðisleg nauðung var algengust en þar á eftir komu naugðun, tilraun til naugðunar og kynferðislegir tilburðir án samþykkis. Í seinni könnuninni játuðu 33 menn að hafa framið 106 brot og þriðjungur sagðist hafa brotið gegn konum þrisvar sinnum eða oftar. Allir þátttakendurnir voru gagnkynhneigðir en fimm sögðust hafa brotið á konum og körlum og einn sagðist hafa brotið gegn einum karli. Þeir 63 menn sem játuðu brot voru mun líklegri en aðrir til að trúa ýmsum mýtum um nauðganir, til dæmis að konum gætu sjálfum sér um kennt. Þá höfðu þeir almennt neikvæða afstöðu gagnvart konum og voru líklegri til að trúa því að vandamál þeirra mætti rekja til kvenna. Fantasíur þeirra voru einnig ofbeldisfullari og gengu meðal annars út á að meiða konur gegn vilja þeirra. Sérfræðingar segja niðurstöðurnar ríma við aðrar rannsóknir, meðal annars í Bandaríkjunum. Þeir sem hafi neikvætt viðhorf í garð kvenna séu mun líklegri til að beita þær ofbeldi. Guardian greindi frá.
Bretland Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira