Verkamannaflokkurinn kallar eftir grímuskyldu og heimavinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:58 Á sýnatökustað í Englandi. epa/Andy Rain Verkamannaflokkurinn kallar eftir því að stjórnvöld á Englandi skipti samstundis yfir í svokallað „plan B“ vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Plan B felur meðal annars í sér að fólki yrði ráðlagt að vinna heima og að grímuskylda yrði tekin upp á ný. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira