Vill koma fleiri nauðgurum bakvið lás og slá Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:07 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir vanda dómskerfis landsins ekki bara snúa að fjármagni. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að dómskerfi landsins hefði ekki reynst fórnarlömbum nauðgana vel. Johnson hét því að gera endurbætur svo fleiri nauðgarar enduðu bakvið lás og slá. Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard. Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard.
Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira