Óttast að þurfa að farga svínum í massavís í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2021 16:42 Bresk svínabú eru að fyllast og svínin að verða of stór. EPA/NIGEL RODDIS Breskir svínabændur óttast að þurfa að farga þurfi stórum hluta svína Bretlands vegna landlægs skorts á slátrurum. Svínabú eru að fyllast víða um land og sláturhús skortir starfsmenn til að hafa undan sendingum frá búunum. Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent. Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent.
Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49
Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22
Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51