Sarkozy dæmdur í eins árs stofufangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 30. september 2021 10:04 Nicolas Sarkozy var forsetinn Frakklands frá 2007 til 2012. Hann hætti afskiptum af stjórnmálum árið 2017. AP/Ludovic Marin Franskur dómstóll dæmdi Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseta Frakklands, í eins árs stofufangelsi fyrir brot á lögum um fjármál stjórnmálaframboða þegar hann barðist fyrir endurkjöri árið 2012. Hann fær að afplána refsinguna heima hjá sér undir rafrænu eftirliti. Sarkozy var sakaður um að eyða tæplega tvöfalt meira fé í kosningabaráttu sína árið 2012 en lög leyfa. Hann tapaði kosningunum fyrir Francois Hollande, frambjóðanda sósíalista. Fyrrverandi forsetinn er sagður hafa vitað að hann væri nálægt lögbundnu hámarki um kostnað forsetaframboðs. Hann hafi hunsað ábendingar endurskoðenda sinna og skipulagt stóra kosningafundi, að sögn AP-fréttastofunnar. Sarkozy neitaði sök og hélt því fram að hann hafi ekki ætlað sér nein svik. Þá hafi hann haft fólk í vinnu til að stýra framboðinu og því væri ekki hægt að draga hann til ábyrgðar fyrir brotin. Þrettán aðrir eru ákærðir í málinu, þar á meðal félagar Sarkozy úr Lýðveldisflokknum, endurskoðendur og yfirmenn almannatengslastofu sem skipulagði kosningafundi. Þeir eru ákærðir fyrir falsaðir, trúnaðarbrot, fjársvik og aðild að brotum á kosningalögum. Sumir þeirra hafa viðurkennt að hafa falsað reikninga til að fela framúrkeyrsluna. Áður var Sarkozy dæmdur fyrir spillingu í öðru dómsmáli í mars. Hann hlaut ársfangelsisdóm en áfrýjaði honum. Gengur Sarkozy laus í millitíðinni. Frakkland Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Frakklands dæmdur fyrir spillingu Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar vegna spillingar. Hann var meðal annars dæmdur fyrir að reyna að múta dómara í tengslum við rannsókn hvort hann hafi tekið við ólöglegri peningasendingu frá Liliane Bettencourt fyrir forsetaframboð hans árið 2007. 1. mars 2021 14:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Sarkozy var sakaður um að eyða tæplega tvöfalt meira fé í kosningabaráttu sína árið 2012 en lög leyfa. Hann tapaði kosningunum fyrir Francois Hollande, frambjóðanda sósíalista. Fyrrverandi forsetinn er sagður hafa vitað að hann væri nálægt lögbundnu hámarki um kostnað forsetaframboðs. Hann hafi hunsað ábendingar endurskoðenda sinna og skipulagt stóra kosningafundi, að sögn AP-fréttastofunnar. Sarkozy neitaði sök og hélt því fram að hann hafi ekki ætlað sér nein svik. Þá hafi hann haft fólk í vinnu til að stýra framboðinu og því væri ekki hægt að draga hann til ábyrgðar fyrir brotin. Þrettán aðrir eru ákærðir í málinu, þar á meðal félagar Sarkozy úr Lýðveldisflokknum, endurskoðendur og yfirmenn almannatengslastofu sem skipulagði kosningafundi. Þeir eru ákærðir fyrir falsaðir, trúnaðarbrot, fjársvik og aðild að brotum á kosningalögum. Sumir þeirra hafa viðurkennt að hafa falsað reikninga til að fela framúrkeyrsluna. Áður var Sarkozy dæmdur fyrir spillingu í öðru dómsmáli í mars. Hann hlaut ársfangelsisdóm en áfrýjaði honum. Gengur Sarkozy laus í millitíðinni.
Frakkland Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Frakklands dæmdur fyrir spillingu Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar vegna spillingar. Hann var meðal annars dæmdur fyrir að reyna að múta dómara í tengslum við rannsókn hvort hann hafi tekið við ólöglegri peningasendingu frá Liliane Bettencourt fyrir forsetaframboð hans árið 2007. 1. mars 2021 14:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Fyrrverandi forseti Frakklands dæmdur fyrir spillingu Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, hefur verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar vegna spillingar. Hann var meðal annars dæmdur fyrir að reyna að múta dómara í tengslum við rannsókn hvort hann hafi tekið við ólöglegri peningasendingu frá Liliane Bettencourt fyrir forsetaframboð hans árið 2007. 1. mars 2021 14:00