Tveggja ára barn á gjörgæslu með Covid-19 Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 16. september 2021 11:40 Frá gjörgæsludeild Landspítala þar sem Covid-sjúklingum er sinnt. Vísir/EinarÁ Tvö börn liggja nú inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Tveggja ára barn er á gjörgæslu og unglingsdrengur á Covid-göngudeild en bæði lögðust inn á spítalann í gær. Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira
Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Sjá meira