Tveggja ára barn á gjörgæslu með Covid-19 Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 16. september 2021 11:40 Frá gjörgæsludeild Landspítala þar sem Covid-sjúklingum er sinnt. Vísir/EinarÁ Tvö börn liggja nú inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Tveggja ára barn er á gjörgæslu og unglingsdrengur á Covid-göngudeild en bæði lögðust inn á spítalann í gær. Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Valtýr Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalæknir segir um algjöra tilviljun að ræða að tvö börn hafi lagst inn á spítalann í gær. „Við höfum beðið eftir innlögn á Barnaspítalann af völdum Covid, því það hefur verið reynslan annars staðar. Svo vildi þannig til að það lögðust inn tvö börn sama daginn. Það er bara um tilviljun að ræða,“ segir Valtýr. Tveggja ára barnið er ekki í öndunarvél. Valtýr segir ráðgert að barnið komi inn á almenna deild í dag. „Það er mjög skiljanlegt að hafa áhyggjur af börnunum sínum í kringum Covid. Ég hef sagt áður að þetta er sýking sem þarf að bera virðingu fyrir. Hins vegar er það þannig að í langflestum tilfellum er þetta mjög mildur og vægur sjúkdómur hjá börnum. Í raun og veru er engin ástæða til að vera óttaslegin yfir því.“ Valtýr segir að börnum og fjölskyldum þeirra verði fylgt í gegnum þessi veikindi hér eftir sem áður fyrr. Þá nefnir hann að Delta-afbrigði veirunnar virðist ekki leggjast sérstaklega verr á börn en önnur afbrigði. Einkenni vari örlítið lengur en annars sé ekki að merkja mun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira