Slasaðist við að brjótast inn í Fimmvörðuskála í snælduvitlausu veðri Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 09:41 Björgunarsveitarmenn þurftu að loka fyrir glugga á Fimmvörðuskála eftir að ferðamennirnir höfðu brotist þar inn. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna tveggja ferðamanna sem höfðu lent í hrakningum í snælduvitlausu veðri þegar þeir voru á göngu yfir Fimmvörðuháls síðdegis í gær. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins, segir að útkallið hafi komið síðdegis í gær, en ferðamennirnir höfðu þá brotið sér leið inn í Fimmvörðuskála, skála Útivistar, eftir að hafa lent í slæmu verði. „Þeir höfðu lent í hrakningum og virðast ekki hafa haft upplýsingar um lægðina sem gekk yfir landið. Annar þeirra slasaðist við það að brjótast inn í skálann. Björgunarsveitarmenn héldu þá af stað og gátu þá hlúð að sárum þessa manns sem hafði fengið skurð á hendi. Sömuleiðis gátu þeir lokað fyrir glugga sem þeir höfðu brotið til að komast inn.“ Fimmvörðuskáli á samnefndum hálsi.Vísir/Vilhelm Festu bíl sinn Davíð Már segir að björgunarsveitir og ferðamennirnir hafi verið komið til byggða um níuleytið í gærkvöldi. „Björgunarsveitir þurftu svo líka að sinna útkalli síðdegis í gær eftir að fólk hafði fest bíl sinn í aurbleytu innarlega í Fljótshlíð eftir að hafa ætlað sér að keyra Syðra-Fjallabak. Fólkinu var komið til byggða en bíllinn skilinn eftir,“ segir Davíð Már. Davíð Már segir að nóttin hafi annars verið róleg hjá björgunarsveitum. „Það voru engin útköll í nótt en nú um klukkan níu í morgun voru björgunarsveitir á Austurlandi eftir að tjald við veitingastað fauk á Eskifirði,“ segir Davíð.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira