Langvarandi Covid helmingi fátíðara hjá fullbólusettum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2021 07:44 Það var vitað að bólusetning veitti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og nú berast góðar fréttir af vörn gegn langvarandi Covid. epa/Andy Rain Rannsakendur við King's College London hafa komist að þeirri niðurstöðu að bólusetningar gegn Covid-19 dragi ekki bara úr líkunum á því að smitast og veikjast alvarlega, heldur séu fullbólusettir síður líklegir til að þjást af langvarandi einkennum. Óbólusettir eru þannig 50 prósent líklegri en fullbólusettir til að greinast með svokallað „langvarandi Covid“. Það er greint þegar einkenni sjúkdómsins hafa varað lengur en fjórar vikur. Jafnvel þótt fólk hafi upplifað væg einkenni Covid getur það glímt við afleiðingarnar í langan tíma. Niðurstöðurnar byggja á upplýsingum sem safnað var með Zoe-rannsóknarsmáforritinu, þar sem notendur greina frá niðurstöðum skimana, greiningu, einkennum og bólusetningarstöðu. Frá desember 2020 og fram í júlí á þessu ári voru gögn um 2 milljón einstaklinga skoðuð. 1,2 milljón hafði fengið einn skammt af bóluefni og 970.000 voru fullbólusettir. Um 0,2 prósent fullbólusettra sögðust hafa greinst með Covid-19 eftir bólusetningu. Af 592 sem gáfu upplýsingar í meira en mánuð voru 5 prósent greindir með langvarandi Covid. Hlutfallið meðal óbólusettra var 11 prósent. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þeir sem voru líklegastir til að greinast með Covid-19 eftir bólusetningu voru „viðkvæmir“ hópar, til dæmis aldraðir. BBC greindi frá. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Óbólusettir eru þannig 50 prósent líklegri en fullbólusettir til að greinast með svokallað „langvarandi Covid“. Það er greint þegar einkenni sjúkdómsins hafa varað lengur en fjórar vikur. Jafnvel þótt fólk hafi upplifað væg einkenni Covid getur það glímt við afleiðingarnar í langan tíma. Niðurstöðurnar byggja á upplýsingum sem safnað var með Zoe-rannsóknarsmáforritinu, þar sem notendur greina frá niðurstöðum skimana, greiningu, einkennum og bólusetningarstöðu. Frá desember 2020 og fram í júlí á þessu ári voru gögn um 2 milljón einstaklinga skoðuð. 1,2 milljón hafði fengið einn skammt af bóluefni og 970.000 voru fullbólusettir. Um 0,2 prósent fullbólusettra sögðust hafa greinst með Covid-19 eftir bólusetningu. Af 592 sem gáfu upplýsingar í meira en mánuð voru 5 prósent greindir með langvarandi Covid. Hlutfallið meðal óbólusettra var 11 prósent. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þeir sem voru líklegastir til að greinast með Covid-19 eftir bólusetningu voru „viðkvæmir“ hópar, til dæmis aldraðir. BBC greindi frá.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira