Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 16:04 Johnny Rotten verður ekki að ósk sinni og mun tónlist Sex Pistols nú hljóma í nýjum þáttum Disney um sveitina. Getty/Michael Tullberg Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008. Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008.
Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira