Brennuvargur grunaður um að hafa myrt prest í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 15:17 Maður sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í fyrra er grunaður um að hafa myrt kaþólskan prest í dag. AP Photo/Laetitia Notarianni Fertugur karlmaður, sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í Frakklandi í fyrra, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa orðið kaþólskum presti að bana í smábænum Saint-Laurent-sur-Sévre. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes. Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes.
Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39
Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50
Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12