Langvarandi Covid-19 fátítt meðal barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 08:14 Börn verða almennt mun minna veik af Covid-19 en fullorðnir. Getty/Dan Kitwood Börn og ungmenni virðast sjaldan þjást af langvarandi einkennum í kjölfar Covid-19, samkvæmt niðurstöðum breskrar rannsóknar. Eldri börn eru almennt lengur veik en yngri börn. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að börn, sem verða jafnan minna veik af Covid-19 en fullorðnir, nái sér í flestum tilvikum á innan við viku. Aðeins fá börn finna fyrir langvarandi einkennum, en algengust þeirra eru höfuðverkir og þreyta. Sérfræðingur hjá Royal College of Paediatrics and Child Health segir niðurstöðurnar endurspegla upplifun heilbrigðisstarfsfólks. Þær voru birtar í Lancet Child and Adolescent Health Journal. Rannsakendurnir skoðuðu gögn 1.734 barna á aldrinum 5 til 17 ára sem sýndu einkenni og greindust með Covid-19 á tímabilinu september 2020 til febrúar 2021. Færri en eitt barn af 20 var með einkenni í fjórar vikur eða lengur og aðeins eitt af 50 í átta vikur eða lengur. Börn á aldrinum 12 til 17 ára voru almennt um viku að jafna sig en yngri börn fimm daga. Til viðbótar við höfuðverk og þreytu voru hálssærindi og breytt lyktarskyn meðal algengustu einkenna. Rannsakandurnir skoðuð einnig göng jafn margra barna sem voru með einkenni einhvers konar flenskueinkenni en reyndust ekki með Covid-19. Færri en eitt barn af hverjum 100 sýndi einkenni í fleiri en 28 daga. Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að börn geta fengið langvarandi Covid-19 en það sé afar fátítt. Þá segja þeir mikilvægt að hlusta á foreldra sem segja börnin sín sýna einkenni og veita þeim litla hóp sem er veikur lengi viðeigandi stuðning.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bretland Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira