Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 09:34 Lasse Svan og félagar í danska landsliðinu mæta Spáni í undanúrslitum Ólympíuleikanna í Tókýó. getty/Dean Mouhtaropoulos Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Danir eiga því enn möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem þeir unnu undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Danmörk byrjaði betur og komst í 5-2. Noregur vann sig vel inn í leikinn og náði forystunni, 9-10 en Danir enduðu fyrri hálfleikinn betur og leiddu með einu marki að honum loknum, 13-12. Í upphafi seinni hálfleiks náði Danmörk svo heljartaki á leiknum. Heimsmeistararnir skoruðu sex af fyrstu átta mörkum seinni hálfleiks og náðu fimm marka forskoti, 19-14. Eftir þetta var róður Norðmanna þungur og þeir náðu aldrei að minnka muninn í minna en þrjú mörk. Undir lokin breikkaði bilið og Danir unnu á endanum sex marka sigur, 31-25. Mikkel Hansen og Jacob Holm skoruðu átta mörk hvor fyrir Danmörku og Matthias Gidsel fimm. Sander Sagosen var í strangri gæslu dönsku varnarinnar en skoraði samt átta mörk. Hann fékk sína þriðju brottvísun á 54. mínútu og þar með rautt spjald. Sagosen var allt í öllu í sóknarleik norska liðsins en fékk litla hjálp. Harald Reinkind skoraði fimm mörk og var næstmarkahæstur hjá Noregi. Í undanúrslitunum mætir Danmörk Spáni. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Frakkland og annað hvort Egyptaland eða Þýskaland.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. 3. ágúst 2021 06:59