Langar raðir og gestir tjaldsvæðisins í vandræðum með að finna sér mat Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 20:17 Tómir kælar og hillur blöstu við gestum Gvendarkjara, sem opnaði um miðjan síðasta mánuð. vísir/aðsend Tjaldsvæðið á Kirkjubæjarklaustri er alveg að fyllast og virðist kominn upp hálfgerður vöruskortur á svæðinu vegna fjölda gesta þar. Mjög langar raðir mynduðust í verslunum svæðisins í dag þar sem lítið er eftir af fýsilegum matvælum. „Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
„Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend
Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira