Heldur læknastéttin íslensku heilbrigðiskerfi í gíslingu? Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:31 Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Háskólar Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Læknar vilja nú ólmir einkavæða heilbrigðiskerfið og gera það eins og í Bandaríkjunum þar sem fjöldi fólks hefur mjög takmarkaðan aðgang að læknisþjónustu. Þessari meintu einkavæðingu á að koma á, í trássi við vilja meirhluta landsmanna, en skoðanakannanir hafa endurtekið sýnt að íslenskur almenningur vill áfram ríkisrekið heilbrigðiskerfi. Það eru nefnilega svo margir læknar sem fóru í læknisfræðina, ekki vegna manngæsku eða mannkosta heldur vegna hreinnar og beinnar græðgi. Ég er með aðra lausn. Ég legg til að allir sem vilja, fái að læra að verða læknar. Ég legg til að settar verði upp læknadeildir bæði við HR og við Háskólann á Akureyri og við útskrifum um 600 lækna á ári í stað 60 lækna á ári. Ef Landspítalinn segist ekki geta tekið við fleiri kandídötum þá sendum við kandídata út á land, eða erlendis. Hvaða önnur stétt á Íslandi hefur rétt til að haga sér svona? Laun lækna mega alveg lækka um helming. Þeir þurfa ekki alla þessa peninga. Þeir eru ekki alveg svona mikilvægir. Margir eru miklu mikilvægari en þeir. Svo gera þeir alltof mikið af mistökum. Alvarlegum mistökum. Í Rússlandi er læknisfræði kvennastétt og læknar þar eru með sömu laun og framhaldsskólakennarar. Það er ekkert náttúrulögmál í þessum alheimi sem segir að læknar verði að vera á ofurlaunum og að almenningur eigi að borga fyrir dýran einkarekstur þeirra! Fórnum ekki aðgangi allra að læknisþjónustu, vegna græðgi læknastéttarinnar! Útskrifum 600 lækna á ári í stað 60! AFNEMUM NUMERUS CLAUSUS! Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar