Árni Bragi: Mjög erfitt að yfirgefa KA Andri Már Eggertsson skrifar 4. júní 2021 22:05 Árni Bragi þykir leiðinlegt að yfirgefa KA Vísir/Elín Árni Bragi Eyjólfsson lék sinn síðasta leik fyrir KA. Árni Bragi mun leika með Aftureldingu á næsta tímabili og var hann klökur hugsandi til þess að þetta var hans síðasti leikur fyrir KA. „Valur er bara betra lið, það hefur mikið umtal verið hvað þeir hafa ollið miklum vonbrigðum en þetta var þeirra tími til að sýna úr hverju þeir eru gerðir. Fyrir mitt leiti eru þeir númeri of stórir í dag," sagði Árni Bragi. Fyrri hálfleikur var í járnum framan af og þrátt fyrir að KA voru tveimur mörkum undir var liðið að spila vel. KA byrjuðu svo síðari hálfleikinn afar illa sem Valur nýtti sér. „Við reyndum að keyra á þá sem gekk ekki, þeir einfaldlega refsuðu okkur. Þeir spiluðu tveggja mínútna sóknir sem fór í taugarnar á okkur en þeir voru einfaldlega frábærir í kvöld." Árni Bragi er að kveðja KA eftir eitt tímabil. Árni Bragi átti erfitt með sig þegar tilfinningarnar brutust út þegar spurt var út í kveðjustundina. „Mér finnst þetta rosalega erfitt, ég er að skilja við KA á góðum stað. Það eru hörku leikmenn að koma inn, þetta er vegferð sem KA er í og er ég afar stoltur að hafa tekið þátt í henni." „Vonandi koma næstu menn inn í liðið og lyfta KA enn lengra, það sjá það allir að þetta er lang skemmtilegast þegar KA er í úrslitakeppninni." „Ég er stoltur yfir þessu tímabili, þetta er búið að vera mitt besta tímabil hér heima, markmiðið var úrslitakeppnin gekk upp og vonandi tekur félagið næsta skref," sagði Árni Bragi klökur. KA Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
„Valur er bara betra lið, það hefur mikið umtal verið hvað þeir hafa ollið miklum vonbrigðum en þetta var þeirra tími til að sýna úr hverju þeir eru gerðir. Fyrir mitt leiti eru þeir númeri of stórir í dag," sagði Árni Bragi. Fyrri hálfleikur var í járnum framan af og þrátt fyrir að KA voru tveimur mörkum undir var liðið að spila vel. KA byrjuðu svo síðari hálfleikinn afar illa sem Valur nýtti sér. „Við reyndum að keyra á þá sem gekk ekki, þeir einfaldlega refsuðu okkur. Þeir spiluðu tveggja mínútna sóknir sem fór í taugarnar á okkur en þeir voru einfaldlega frábærir í kvöld." Árni Bragi er að kveðja KA eftir eitt tímabil. Árni Bragi átti erfitt með sig þegar tilfinningarnar brutust út þegar spurt var út í kveðjustundina. „Mér finnst þetta rosalega erfitt, ég er að skilja við KA á góðum stað. Það eru hörku leikmenn að koma inn, þetta er vegferð sem KA er í og er ég afar stoltur að hafa tekið þátt í henni." „Vonandi koma næstu menn inn í liðið og lyfta KA enn lengra, það sjá það allir að þetta er lang skemmtilegast þegar KA er í úrslitakeppninni." „Ég er stoltur yfir þessu tímabili, þetta er búið að vera mitt besta tímabil hér heima, markmiðið var úrslitakeppnin gekk upp og vonandi tekur félagið næsta skref," sagði Árni Bragi klökur.
KA Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira