Árni Bragi: Mjög erfitt að yfirgefa KA Andri Már Eggertsson skrifar 4. júní 2021 22:05 Árni Bragi þykir leiðinlegt að yfirgefa KA Vísir/Elín Árni Bragi Eyjólfsson lék sinn síðasta leik fyrir KA. Árni Bragi mun leika með Aftureldingu á næsta tímabili og var hann klökur hugsandi til þess að þetta var hans síðasti leikur fyrir KA. „Valur er bara betra lið, það hefur mikið umtal verið hvað þeir hafa ollið miklum vonbrigðum en þetta var þeirra tími til að sýna úr hverju þeir eru gerðir. Fyrir mitt leiti eru þeir númeri of stórir í dag," sagði Árni Bragi. Fyrri hálfleikur var í járnum framan af og þrátt fyrir að KA voru tveimur mörkum undir var liðið að spila vel. KA byrjuðu svo síðari hálfleikinn afar illa sem Valur nýtti sér. „Við reyndum að keyra á þá sem gekk ekki, þeir einfaldlega refsuðu okkur. Þeir spiluðu tveggja mínútna sóknir sem fór í taugarnar á okkur en þeir voru einfaldlega frábærir í kvöld." Árni Bragi er að kveðja KA eftir eitt tímabil. Árni Bragi átti erfitt með sig þegar tilfinningarnar brutust út þegar spurt var út í kveðjustundina. „Mér finnst þetta rosalega erfitt, ég er að skilja við KA á góðum stað. Það eru hörku leikmenn að koma inn, þetta er vegferð sem KA er í og er ég afar stoltur að hafa tekið þátt í henni." „Vonandi koma næstu menn inn í liðið og lyfta KA enn lengra, það sjá það allir að þetta er lang skemmtilegast þegar KA er í úrslitakeppninni." „Ég er stoltur yfir þessu tímabili, þetta er búið að vera mitt besta tímabil hér heima, markmiðið var úrslitakeppnin gekk upp og vonandi tekur félagið næsta skref," sagði Árni Bragi klökur. KA Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
„Valur er bara betra lið, það hefur mikið umtal verið hvað þeir hafa ollið miklum vonbrigðum en þetta var þeirra tími til að sýna úr hverju þeir eru gerðir. Fyrir mitt leiti eru þeir númeri of stórir í dag," sagði Árni Bragi. Fyrri hálfleikur var í járnum framan af og þrátt fyrir að KA voru tveimur mörkum undir var liðið að spila vel. KA byrjuðu svo síðari hálfleikinn afar illa sem Valur nýtti sér. „Við reyndum að keyra á þá sem gekk ekki, þeir einfaldlega refsuðu okkur. Þeir spiluðu tveggja mínútna sóknir sem fór í taugarnar á okkur en þeir voru einfaldlega frábærir í kvöld." Árni Bragi er að kveðja KA eftir eitt tímabil. Árni Bragi átti erfitt með sig þegar tilfinningarnar brutust út þegar spurt var út í kveðjustundina. „Mér finnst þetta rosalega erfitt, ég er að skilja við KA á góðum stað. Það eru hörku leikmenn að koma inn, þetta er vegferð sem KA er í og er ég afar stoltur að hafa tekið þátt í henni." „Vonandi koma næstu menn inn í liðið og lyfta KA enn lengra, það sjá það allir að þetta er lang skemmtilegast þegar KA er í úrslitakeppninni." „Ég er stoltur yfir þessu tímabili, þetta er búið að vera mitt besta tímabil hér heima, markmiðið var úrslitakeppnin gekk upp og vonandi tekur félagið næsta skref," sagði Árni Bragi klökur.
KA Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira