Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 17:05 Bjarki Már [númer 4] og liðsfélagar hans í Lemgo urðu í dag þýskir bikarmeistarar í handbolta. Lemgo Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021 Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira
Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Sjá meira