Smokkfiskar verða geimfarar Árni Sæberg skrifar 3. júní 2021 10:55 Þessi smokkfiskur er líklega ekki einn þeirra sem verða geimfarar í dag. Steven Trainoff Ph.D./Getty Næsta geimskot NASA verður farþegaflug en 128 smokkfiskar verða þá geimfarar. Klukkan 17:29 í dag mun Falcon 9, eldflaug SpaceX, taka á loft með vistir og tilraunabúnað innanborðs. Áfangastaðurinn er Alþjóðlega geimstöðin (ISS) en NASA samdi nýverið við SpaceX um að annast farþega- og fraktflutninga til stöðvarinnar. Smokkfiskarnir verða nýttir við rannsóknir á áhrifum geimflugs á samlífi dýra og örvera. Ónæmiskerfi smokkfiska er keimlíkt ónæmiskerfi manna. Nasa segir tilraunina munu koma að gagni við þróun öryggisbúnaðar sem á að vernda heilsu geimfara í lengri geimferðum. Eldflaugin Falcon 9 úr smiðju SpaceX, fyrirtækis Elons Musks.AP/John Raoux „Dýr, þar á meðal menn, reiða sig á örverur til að viðhalda heilbrigðu meltingar- og ónæmiskerfi. Við vitum ekki fullkomlega hvaða áhrif geimferðir hafa á þetta gagnlega samlífi.“ segir Jamie Foster, yfirvísindamaður tilraunarinnar, í samtali við breska ríkisútvarpið. Smokkfiskar verða ekki einu dýrin sem fá far með eldflauginni. Auk þeirra munu 5.000 bessadýr fylgja með. Bessadýr eru fjölfrumungar sem geta lifað við nánast hvaða aðstæður sem er. Þau verða nýtt við rannsóknir á áhrifum harðneskjulegs umhverfis geimsins á mannslíkamann. Bessadýr eru ein harðgerðustu dýr jarðar og ættu því að una sér vel í Alþjóðlegu geimstöðinni.David Spears FRPS FRMS/Getty Vísindi Geimurinn Dýr SpaceX Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Klukkan 17:29 í dag mun Falcon 9, eldflaug SpaceX, taka á loft með vistir og tilraunabúnað innanborðs. Áfangastaðurinn er Alþjóðlega geimstöðin (ISS) en NASA samdi nýverið við SpaceX um að annast farþega- og fraktflutninga til stöðvarinnar. Smokkfiskarnir verða nýttir við rannsóknir á áhrifum geimflugs á samlífi dýra og örvera. Ónæmiskerfi smokkfiska er keimlíkt ónæmiskerfi manna. Nasa segir tilraunina munu koma að gagni við þróun öryggisbúnaðar sem á að vernda heilsu geimfara í lengri geimferðum. Eldflaugin Falcon 9 úr smiðju SpaceX, fyrirtækis Elons Musks.AP/John Raoux „Dýr, þar á meðal menn, reiða sig á örverur til að viðhalda heilbrigðu meltingar- og ónæmiskerfi. Við vitum ekki fullkomlega hvaða áhrif geimferðir hafa á þetta gagnlega samlífi.“ segir Jamie Foster, yfirvísindamaður tilraunarinnar, í samtali við breska ríkisútvarpið. Smokkfiskar verða ekki einu dýrin sem fá far með eldflauginni. Auk þeirra munu 5.000 bessadýr fylgja með. Bessadýr eru fjölfrumungar sem geta lifað við nánast hvaða aðstæður sem er. Þau verða nýtt við rannsóknir á áhrifum harðneskjulegs umhverfis geimsins á mannslíkamann. Bessadýr eru ein harðgerðustu dýr jarðar og ættu því að una sér vel í Alþjóðlegu geimstöðinni.David Spears FRPS FRMS/Getty
Vísindi Geimurinn Dýr SpaceX Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila